Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 41

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 41
S Y R P A 107 þarf hans me<S fyrir næsta áhlaup, og hann setti þaS upp að eg tæ'ki við Bob More.” “Einmitt þaS,” sagði Frank og lagði fæturnar aftur upp á handriðið. Bræðurnir höfðu búið í góSu næSi í veitingahúsinu í nokkra daga; en á meðan höfðu eftirleitarmenn og leynilögregluþjónar leitað fram og aftur að þeim um héröSin þar í kring. Þeir höfSu látist vera hestaprangarar, og Jesse hafSi jáfnvel lofaS manni ein- umþar í þorpinu aS svíkja sig í ihestákaupum. Þetta, ásamt örlæti þeirra viS veitingaíborSiS hafSi a'flaS þeim vináttu allra í ná- grenninu. Og sökum þess aS þorpiS var æSi afskekt, vissi fólk þar minna um útlagana heldur en fólk í nokkru öSru þorpi í Missouri. “Hvar er bankinn?” spurði Frank aftur. “ÞaS er ekki banki,” sagSi Jesse brosandi, “heldur járn- brautarlest.” “HvaSa lest?” “AnnaShvort í Hannibal-----St. Joe eSa á Chicago, Rock Is' land—Pacific brautinni,” sagði Jesse. “Ef þ ú ferS aS eiga viS járrrbrautarlestirnar,” sagði Frank í aðvörunarróm, “þá hefir þú alla leynilögregluna í NorSurríkjun- um á hælunum. Þegar maSur rænir lest, þá seilist maður ofan í vasa náunga í Chicago, New York og öSrum stórum verzlunar- borgum. Væri ekki betra aS halda áfram viS bankana og gera fyrir sér aSeins á smærri stöSum?” “ÞaS á ekki viS mig,” sagSi Jesse. “Mig langar til aS koma Pinkerton gamla af staS. og eg ætla aS sýna þessum feitu auS- kýfingum, aS þegar þeir leggja peninga sína í járnbrautir hér um- hverfis. verSi þeir aS gjalda mér skatt.” “Þú ræSur því. --- HvaS er þetta?” Spurningin var ekki óþörf, því rétt í sama bili heyrSust hófa- skellir og háreisti neSan a'f veginum. “Þarna kemur ríSandi maSur eins og hann sé óSur meS byssu í höndunum,” sagSi Jesse um leiS og hann stökk a fætur og þreif til skam'byssu sinnar. En Frank greip um handlegg hans og dróg hann meS sér inn í húsiS og þaSan út um bakdyrnar, sem vissu út aS hesthúsinu. “ÞaS eru margir á eftir honum,” sagSi hann. Hvar eru hest- arnir okkar?” Á næsta augnabliki voru þeir komnir á bak hestum sínum, sem voru eflaust hinir beztu, sem var aS finna í öllu ríkinu. Þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.