Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 64
130
S Y R P A
séS flekann, sem fleytt var nieS
froSunni ofan af vatninu.
Og því var þaS að olíu-prófess-
orinn seldi bújörS iföSur síns fyrir
fáein þúsund dollara — bújörS,
sem framleitt hefir til þessa dags
kringum eitt hundraS miljóna doll-
ars virSi af steinolíu.”
Sfinx-gátan.
í skáldsögum og hreyfimynda'
leikjum tákntir sfinx-iS ávalt eitt-
hvaS dularfult og órannsakanlegt.
Margt fólk hefir enga hugmynd
um, hvernig þaS er til komiS^ og
aSeins fáir vita þýSingu sfinx-gát-
unnar, þótt hafi heyrt hennar get-
iS.
Sfinx-iS á sína sögu, eins og alt
annaS, sem gamalt er í heiminum,
og er hún aS mörgu leyti merki-
leg.
HiS upprunalega sfinx á aS hafa
veriS ófreskja^ sem aS Juno,
drotning Seifs, sendi til aS eySi-
leggja landiS umhverfis borgina
Þebu á Egyptalandi. ÞaS víir ein-
kermilegur óskapnaSur, meS konu-
höfuS, hundslíkama, höggorms-
hala, fuglsvængi, Ijónsklær og
mannsrödd. Þegar ófreskja þessi
kom til Þebu, sló miklum felmtri
yfir landslýS allan, sem von var til.
Gátan, sem þuS lagSi fyrir
menn, og sem enginn gat ráSiS,
var þessi: HvaSa dýr er þaS,
sem gengur á fjórum fótum á
morgnana^ tveimur um miSjan
daginn og þremur á kvöldin?
RáSning gátunnar er: maSurinn,
því hann skríSur á fjórum fótum
meSan hann er barn, gengur svo á
tveimur fótum um miS'bik æfinnar,
og stySur sig viS stuf, sem er þriSji
fóturinn, þegar hann er orSinn
gamall.
Sjái maSur því eitthvaS minst
á sfinx, t. d. í hreyfimyndaleik,
má ganga aS því vísu aS eitthvaS
mjög leyndardómslfult sé á bak
viS; sé fanturinn í leiknum nefnd-
ur sfinx, er hann eflaust mjög
slunginn fantur, sem erfitt er aS
hafa hendur í hári á.
HJÓÐPÍPAN.
Eýtir Dr. Benjarnín Franklin.
ÞaS var ein'hvern helgidag þeg-
ar eg var eitthvíiS sjö vetra gamall,
aS kunningjar mínir fyltu vasa
mína koparskildingum. Eg gekk
þá strax beina leiS til búSar þar
sem barnagull voru seld; en á leiS-
inni mætti eg dreng, sem hélt á
hljóSpípu, og þótti mér svo fallegt
hljóS í henni aS eg bauS honum
aS fyrra bragSi alt mitt fé fyrir
hana. SíSan fór eg heim og gekk
um öll hús blásandi í hljóSpípuna
mína, og var hinn kátasti þó eg
gerSi öllum heimamönnum ónæSi.
BræSur mínir, systur og frændur
komust brátt aS um kaupskap
minn, og sögSu mér þá aS eg hefSi
gefiS fjórum sinnum meira fyrir
pípuna en hún væri verS. Þá fór
eg aS hugsa um hvaS marga góSa
gripi eg hefSi getaS eignast fyrir
þaS, sem eftir hefSi mátt verSa af
skildingum mínum; og þau hlóu
svo lengi aS heimsku minni, aS eg
grét af gremju, og umhugsanin um
þetta hrygSi mig meira en hljóS-
pípan gladdi mig.
Þetta atvik kom mér þó síSan til
nota, því áhrifin urSu eftir í sál