Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 30

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 30
96 S Y R P A hann hugsaSi um kvöldverðinn, því hann þóttist vita, aS maturinn mundi verða góSur þetta kvöld^ vegna þess aS þetta var giftingar- afmæliS þeirra; þau voru sem sé búin aS vera í hjónabandi í heilt ár. Fyrst eftír aS hann lagSi af staS frá vörugeymsluhúsinu, þótt- ist Cormigan viS og viS heyra aS sjómennirnir væru aS tala sam- an, en aldrei heyrSi hann þó nein orSaskil. — Eftir stundarkorn virtist honum aS samtaliS hætta, og heyrSi hann þá blístraS mjög fjörugt lag um nokkrar mínútur. En svo var hætt aS blístra alt í einu, og heyrSist honum rétt á eftir aS dyrnar á vagninum vera opnaSar, og fanst honum aS rykkur eSa kast koma á vagninn um leiS. Var hann þá kominn meira en á miSja leiS til Tipperary marghýsisins. “Er nokkuS aS?” kallaSi Cormigan inn um gatiS, sem var til hliSar viS vagnstjórasætiS. “Eg veit ekki,” var svaraS inni í vagninum; og röddin var einkennilega ámátleg og veik. “Er ykkur ilt^ eSa hvaS?" hrópaSi Cormigan. “Eg veit ekki hvar eg er,” sagSi hin annarlega rödd inni í vagninum. Og Cormigan heyrSist nú aS þaS vera kvenmannsrödd, sem talaSi. “Nú hvaS er þetta?” sagSi hann. “VitiS þiS ekki hvar þiS eruS? Nú, viS erum bráSum komnir alla leiS.” “Hvert ertu aS fara meS mig?” var sagt inni í vagninum, og þaS var eins og háöldruS kona, tannlaus og brjóstveik, væri aS tala, og tæki á öllum sínum lífs og sálar kröftum til þess. Cormigan stöSvaSi hestana. “Hver er aS tala?” hrópaSi hann inn um gatiS á vegninum. "ÞaS er ibara vesalingurinn egý' sagSi hin eymdarlega rödd fyrir innan. "Ert þaS þú, Páll Lúkas?” sagSi Cormigan, "eSa kanske þú sért aS tala, Pétur?” “Hér er enginn nema eg,” var svaraS. “Hverskonar ólukkans trúSuleikur er þetta!” sagSi Cormi- gan, stökk ofan úr sætinu, gekk aS dyrunum á vagninum og opn- aSi þær. Inni í vagninum var kolniSamyrkur, því Cormigan hafSi ekki nema eitt ljósker, en þaS var úti og til hliSar viS vagnstjórasætiS og var þaS fast. Cormigan kveikti á eldspítu í snatri og sá, aS báSir sjómennirnir voru horfnir. En í þeirra staS sat lotin kona
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.