Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 51

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 51
S Y R P A 117 'i er mætti komast út um; án þess acS leita lengur fyrir sér, byrjaði hann acS fleyja skraninu, sem fyrir bonum var, til hliSar. En rétt þegar hann var aS byrjaf heyrSi hann sporhunda gelta fyrir utan. Hann hætti, rétti sig upp og greip til vopna sinna. ÞaS er eitthvaS þaS í gelti sporhunda, sem er ógurlegra en hin hatursfylsta mannsrödd. Þar aS auki var þaS nýtt fyrir Frank aS komast í svona úlfakreppu og aS fa'Ha máske án þess aS hafa nokkurt svigrúm til þess aS komast undan. En þegar honum var einu sinni orSiS ljóst, í hvaSa hættu hann var staddur, ásetti hann sér aS taka rólega því, sem aS höndum bæri. Hann gætti vandlega aS báSum skambyssunum sínum í myrkrinu og skreiS svo á bak viS tunnurnar. Honum fanst þær veita sér ofur- litla vöm. Hann þurfti ekki aS bíSa lengi. Hann var naumast búinn aS koma sér fyrir á bak viS tunnurnar, þegar hann heyrSi manna- mál og hundagelt fyrir utan. “Hann er inni! OpniS þiS dyrnar og hleypiS hundunum inn!” hrópaSi einhver. “Eru nokkrir á verSi viS bakdyrnar?” spurSi annar. “ÞaS er ómögulegt aS komast aS bakdyrunum,” sagSi sá þriSji. “Og eg hleypi ekki hundunum hér inn, til þess aS láta drepa þá, þótt allir peningarnir, sem ríkiS leggur til höfuSs ræn- ingjunum, væru í boSi. FarSu burt meS hundana, Zake.” Svo varS stundarþögn. Frank heyrSi hundana urra þrjózku- lega, þegar þeir voru teymdir burt. Þeir skildu ekkert í því, hvers vegna þeir fengu ekki aS enda viS leitina, úr því þeir voru búnir aS rekja sporin aS dyrunum. HefSu þeir vitaS, hve hár' viss sá, sem inni var, var meS byssuna, þá hefSu þeir varla veriS eins ákafir. “Hægt og varlega, piltar! OpniS þiS hurSina!” kallaSi fyrirliSinn. ÞaS marraSi hægt í hjörunum og ofurlítil ljósskíma kom um leiS inn í hlöSuna. Svo ruddust fimtán menn inn og reyndu, hver sem betur gat, aS komast á bak viS kassa, kornbiSur og sekkjahrúgur. Sá sextándi, sem hélt á ljóskeri, flýtti sér aS setja þaS frá sér á dyraþrepiS. “GáiS þiS aS ykkur! ViS höfum hann hér inni og á okkar valdi. Hann kemst hvergi út nema um þessar dyr," sagSi fyrir- liSinn. “SkjótiS undireins og hann hreyfir sig.” ÁSur en fyrirliSinn hafSi gefiS út skipun sína, var Frank búinn aS ákveSa aS verSa fyrri tiJ. Hann skaut og á sama augna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.