Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 51
S Y R P A
117
'i
er mætti komast út um; án þess acS leita lengur fyrir sér, byrjaði
hann acS fleyja skraninu, sem fyrir bonum var, til hliSar.
En rétt þegar hann var aS byrjaf heyrSi hann sporhunda
gelta fyrir utan. Hann hætti, rétti sig upp og greip til vopna
sinna. ÞaS er eitthvaS þaS í gelti sporhunda, sem er ógurlegra
en hin hatursfylsta mannsrödd. Þar aS auki var þaS nýtt fyrir
Frank aS komast í svona úlfakreppu og aS fa'Ha máske án þess
aS hafa nokkurt svigrúm til þess aS komast undan. En þegar
honum var einu sinni orSiS ljóst, í hvaSa hættu hann var staddur,
ásetti hann sér aS taka rólega því, sem aS höndum bæri. Hann
gætti vandlega aS báSum skambyssunum sínum í myrkrinu og
skreiS svo á bak viS tunnurnar. Honum fanst þær veita sér ofur-
litla vöm.
Hann þurfti ekki aS bíSa lengi. Hann var naumast búinn
aS koma sér fyrir á bak viS tunnurnar, þegar hann heyrSi manna-
mál og hundagelt fyrir utan.
“Hann er inni! OpniS þiS dyrnar og hleypiS hundunum
inn!” hrópaSi einhver.
“Eru nokkrir á verSi viS bakdyrnar?” spurSi annar.
“ÞaS er ómögulegt aS komast aS bakdyrunum,” sagSi sá
þriSji. “Og eg hleypi ekki hundunum hér inn, til þess aS láta
drepa þá, þótt allir peningarnir, sem ríkiS leggur til höfuSs ræn-
ingjunum, væru í boSi. FarSu burt meS hundana, Zake.”
Svo varS stundarþögn. Frank heyrSi hundana urra þrjózku-
lega, þegar þeir voru teymdir burt. Þeir skildu ekkert í því,
hvers vegna þeir fengu ekki aS enda viS leitina, úr því þeir voru
búnir aS rekja sporin aS dyrunum. HefSu þeir vitaS, hve hár'
viss sá, sem inni var, var meS byssuna, þá hefSu þeir varla veriS
eins ákafir.
“Hægt og varlega, piltar! OpniS þiS hurSina!” kallaSi
fyrirliSinn.
ÞaS marraSi hægt í hjörunum og ofurlítil ljósskíma kom
um leiS inn í hlöSuna. Svo ruddust fimtán menn inn og reyndu,
hver sem betur gat, aS komast á bak viS kassa, kornbiSur og
sekkjahrúgur. Sá sextándi, sem hélt á ljóskeri, flýtti sér aS setja
þaS frá sér á dyraþrepiS.
“GáiS þiS aS ykkur! ViS höfum hann hér inni og á okkar
valdi. Hann kemst hvergi út nema um þessar dyr," sagSi fyrir-
liSinn. “SkjótiS undireins og hann hreyfir sig.”
ÁSur en fyrirliSinn hafSi gefiS út skipun sína, var Frank
búinn aS ákveSa aS verSa fyrri tiJ. Hann skaut og á sama augna-