Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 36

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 36
102 S Y R P A “Nú er eg að skilja,” sagði Cormigan, “þú átt nefnilega við það, að herbergiS nr. 10 sé ekki til á fjórSa lofti." “Þú hleypur enn á hundavaSi, eins og ykkur ökumönnunum er svo gjarnt," sagSi umsjónarmaSurinn, og þaS lagSi brennivíns- þef frá honum þangaS, sem Cormigan stóS meS hattinn sinn í hendinni; “já, þú fer hér yfir á verulegu hundavaSi, því aS þaS eru ekki einungis tíu herbergi á fjórSa lofti, heldur þrisvar sinnum tíu og tvö betur.” En í hverju hefi eg þá fariS skakt?” spurSi Cormigan 'blátt áfram; “hefi eg ekki sagt aS eg hafi ílutt hingaS kistu, sem á aS fara til konu, sem býr í herberginu nr. 1 0 á fjórSa lofti í þessu húsi?" “Eg viSurkenni þaS hátíSlega, aS þú hefir sagt þaS.” “Og hefi eg ekki beSiS þig aS gera svo vel, aS halda undir annan endann á kistunni og vera viSstaddur, þegar eg afhendi konunni þessa kistu?" spurSi Cormigan mjög stillilega. “Já, eg viSurkenni, aS þú hefir beSiS mig þessarar bónar,” sagSi umsjónarmaSurinn þóttalega; “og eg hefSi vafalaust orSiS viS þeirri bón þinni, ef eg hefSi ekki heyrt þaS undireins^ aS þú hefir tekiS skakt eftir, þegar þú tókst viS þessari makalausu kistu.” “Eg vil á biSja þig annara bónar,” sagSi Cormigan og talaSi ofurlítiS hærra en áSur, “og hún er sú, aS segja mér, aS hverju leyti eg hefi tekiS skakt eftir.” “ViS þeirri bón þinni get eg orSiS," sagSi umsjónarmaSur- inn og nasir hans hvítnuSu um leiS. “F.g veit aS þú hefir tekiS vitlaust eftir, af því aS enginn í þessu húsi á kistuna, sem þú kemur meS.” “Hvernig veiztu þaS, aS enginn í þessu húsi á kistuna?" sagSi Cormigan, “þar sem þú hefir ekki séS hana, og veizt ekki einu sinni nafn konunnart sem hún á aS fara til.” “En veizt þú nafn konunnar?” sagSi umsjónarmaSurinn. “Nei,” sagSi Cormigan og roSnaSi ofurlítiSs “eg veit ekki hvaS konan heitii, en eg þykist vita aS nafniS sé á miSanum, sem er á kistunni.” “Þarna kemur þaS!" sagSi umsjónarmaSurinn og hvæsti; “þú veizt ekki hvaS konan heitir,, sem býr í herberginu nr. 10 á fjórSa lofti í þessu húsi; enda er þaS ekkert undarlegt, því eg get gert þér þann greiSa, aS segja þér, aS þaS er engin kona í þessu áminsta heÆergi, og hefir aldrei veriS þar, og aS líkindum verS- ur þar aldrei. — Þetta er semsé hæli fyrir írska sjómenn; og mér vitanlega hefir kvenmaSur aldrei komiS hér inn fyrir dyr, aS und-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.