Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 44

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 44
S Y R P A 110 Þú þekkir ekki Tony, ’ sagSi Jesse háSslega. “Þú ert Pinkerton-spæjari. Þessi flótti þinn eftir veginum, með alla þessa lubba á hælunum á þér, var ekkert annað en uppgerÖ. HeldurSu aS Bob More hefSí skotiS hvaS eftir annaS í hóp af tuttugu ríS- andi mönnum, án þess aS hitta mann eSa skepnu. Bull.” “Eg skaut meS vinstri hendinni og eg get ekki skotiS meS henni,” sagSi fanginn ákafur. “Þetta er nóg,” sagSi Frank og rétti fram byssuna. “Hann játar aS hann sé ekki örfhendur og samt skýtur hann meS vinstri hendinni.” “Þú hefir dæmt sjálfan þig til dauSa/’ sagSi Jesse og færSi sig fáein fet aftur á bak. “BíSiS þiS viS! I guSs bænum bíSiS þiS ofurlítiS!” hljóSaSi fanginn um leiS og tveimur stálbláum byssukjöftum var miSaS á hann, öSrum á höfuSiS en hinum á hjartaS. “Eg skaut meS vinstri hendinni vegna þess aS eg get ekki hreyft þá hægri. Eg er særSur!” Hann fletti niSur hálsmáiinu á skyrtunni og sýndi þeim stór- an blóSstorkinn blett. Stórt skot sár var í vöSvanum á upp- handleggnum og aftur á hálsinn var rauS rönd eftir kúlu, sem hafSi snert hann. BlóSblettirnir höfSu ekki sést vegna þess aS milliskyrtan var blá og óhrein af ryki. “ÞaS er enginn vafi á því, aS hann hefir veriS skotinn,” sagSi Jesse meS hægS og lækkaSi skambyssuna. “ÞaS hefir varla veriS tóm uppgerS,” sagSi Frank. “UppgerS!” stundi fanginn og pressaSi saman varirnar af sársaukanum í öxlinni. "Eg skyldi vera ykkur þakklátur, ef þiS gæfuS mér tíma til aS leggja fram skilríki mín, bjánarnir ykkar.” Jesse féll þetta tilsvar vel í geS; þaS bar vott um aS fang- inn væri ekki meS öllu huglaus. Hann jafnvel brosti um leiS og hann stakk skambyssunni aftur í belti sitt og gaf fanganum bend- ingu um aS setjast. “Haltu áfram,” sagSi hann. “ViS Frank höfum máske veriS helzt til fljótfærir. En vertu ekki meS neina útúrdúra og komstu aS efninu. “Jæja, eg er Bob More, og fimm þúsund dollarar hafa veriS lagSir til höfuSs mér fyrir aS drepa nokkra náunga, sem voru okk- ur til leiSinda.” “Sleptu öllu þessu,” sagSi Jesse þurlega; “þaS er aS segja nema þú viljir aS viS fáum verSlaunin fyrir aS ná þér.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.