Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 12

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 12
78 SYRPA um. Og þaS bar viS, aS hann henti sár fram af all-háum klett- um og kom standandi niSur, en hann hafSi þá yfir sé svarta kápu, sem þandist út þegar hann stökk, og líktist tveimur stórum vængj- um langt til aS sjá. En lang-oftast stóS þessi maSur úti í miSjum læknum, sem rann eftir dalnum. Þar var hann oft meirihluta dags, þegar gott var veSur, og jós upp sandinum úr lækjar-far- veginum, eins og óSur væri. — Þetta og margt fleira kynlegt og afkáralegt sáu lndíánar mann þenna gera; og komust þeir aS lok- um aS þeirri niSurstöSu, aS hann væri bandóSur meS köflum, og gæti af honum staSiS hinn mesti háski. YfirmáSur löggæzluliSsins lagSi aS vísu ekki svo mikla trú á þessa sögu og bjóst viS, aS hún væri aS minsta kosti nokkuS orSum aukin, og aS hinn hvíti maSur, sem Indíánar hræddust svo mjög, væri blátt áfram málmnemi, ef til vill dálítiS sérvitur og undarlegur; eti þrátt fyrir þaS áleit yfirmaSurinn þaS skyldu sína, aS senda tvo menn til þess aS rannsaka þetta út í yztu æsar, og flytja mannínn til bygSa, ef hann var brjálaSur. Og var Ingólfsson og annar maSur( Morris aS nafni, valdir til aS takast þessa ferS á hendur. LögSu þeir af staS ríSandi um miSjan septembermánuS; og voru rúmar tvö hundruS mílur enskar frá lögreglustöSvunum og í dalinn, sem þeir áttu aS fara til. Lá leiS- in aS mestu yfir eySisléttur og skóglausa hóla. En þar var nóg á þeim árum um visunda og fugla, og var því hægt aS veiSa sér nægilegt til matar á þeirri leiS, einkum snemma á haustin. Enda lögSu þeir Ingólfsson og Morris af staS meS mjög lítiS nesti, en því meira af skotfærum. Gekk þeim ferSin vestur mæta vel, og voru komnir eftir tíu daga til IndíánahöfSingja þess^ er næstur var dalnum, þar sem hvíti maSurinn hafSist viS. Hvíldu þeir sig í heilan sólarhring hjá höfSingjanum, og fengu svo tvo af mönnum hans til þess aS fylgja sér í dalinn. -En þegar þeir komu þangaS, sást þar enginn maSur, hvorki hvítur né rauSur, og ekkert gaf til kynna, aS þar væri bústaSur nokkurs manns. — Tvo undan- farna daga hafSi hinn hvíti maSur sést úti í miSri ánni, og hafSi hann hamast viS aS ausa upp sandi, frá því um hádegi og til sól- arlags báSa dagana. — Var þaS eitt af því kynlega viS þennan mann, aS hann sást aldrei í dalnum aS morgni dags. Hann kom þangaS vanalega ekki fyr en um hádegiS. Dalurinn var um tvær mílur á lengd og hreint ekki breiSari en hálf míla, og var þetta afdalur úr öSrum lengri og breiSari. Voru há fjöll þrjá vegu. Rann stór lækur eftir miSjum dalnum, og kom hann ofan af háum klettastalli í dalsbotninum og mynd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.