Syrpa - 01.10.1919, Page 23

Syrpa - 01.10.1919, Page 23
S Y R P A 89 Indíánarnir, sem fylgdu ykkur í dalinn, voru hér allir saman, gaf hinn hvíti maður sig ekki í ljós; en strax og þú varst orcSinn einn eftir, þá kom hann og baucS þér næturgistingu, prófacSi hugrekki þitt og Ias æfisögu þína, og jafnvel instu hjartans hugsanir þín- ar; á enni þínu og augnarácSi. — Því vita skaltu, a?S eg er hinn hvíti vitstola maíSur, sem þú ert acS leita að. — Vertu nú svo góSur aS leyfa konunni minni aS hella kampavíni í staupiS þitt.” “Þakk!” sagSi Ingólfson og horfSi undrandi á hinn aldraSa, dularfulla mann, sem sat beint á móti honum. “Herra Hamar, ert þú maSurinn, sem Indíánarnir hér í grendinni eru svo hrædd- irviS?” “Eg er sá hinn sami,” sagSi Hamar seint og rólega og tók upp staupiS sitt. “Skál, herra Ingólfson, skál á NorSmanna-vísu --- skál!” “Skál!” sagSi Ingólfson og klingdi glasi viS hann. “Já, riddari góSur,” sagSi Hamar, dreypti á víninu, brá svo staupinu upp aS ljósinu á borSinu og horfSi á þaS, sem eftir var í staupinu; “eg er hinn hvíti vitstola maSur, sem kanparnir hans Sitting Bull hræSast svo mjög. Og þeim er líka dálítil vorkunn, því eg er brjálaSur meS köflum ” “Þú brjálaSur, herra Hamar?” sagSi Ingólfson og rak upp stór augu; “þaS er alveg ómögulegt!” “Herra löggæzluriddari,” sagSi Hamar, “eg skal segja þér nokkuS. og taktu vel eftir því: Eg verS bviálaSwr níunda hvern sólarhring. Og á morgun á hádegi eru níu sólarhringar liSnir síSan eg fékk síSasta æSiskastiS.” Og Hamar sötraSi víniS úr glasinu meS mestu rósemi. “Eg held aS þú sért nú aS spauga, herra Hamar,” sagSi Ing- ólfson. “Nei, því miSur er þessu þannig fariS,” sagSi Hamar og varS alvarlegur á svip, “aS eg verS bandóSur níunda hvern sólarhring. Og læknarnir viS eitt stærsta geSveikrahæliS hér í Arreríku vita, aS eg segi satt. Þeir hafa rejmt til þrautar aS ráSa bót á þessum kvilla, og hafa komist aS þeirri niSurstöSu, aS þaS er náttúran ein- sömul, sem getur læknaS mig, og aS þaS er mér nauSsynlegast af öllu, aS búa sem mest undir beru lofti og langt frá hinni svonefndu menningu og stórborgar-hætti. Enda hefir mér batnaS nokkuS síSan eg tók mér bólfestu hér í fjöllunum; og vona eg aS eg verSi albata innan fárra ára. — LeyfSu konunni minni aS fylla staupiS þitt á ný.” “Þakk,’ sagSi Ingólfson og var eins og í leiSslu.

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.