Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 23

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 23
S Y R P A 89 Indíánarnir, sem fylgdu ykkur í dalinn, voru hér allir saman, gaf hinn hvíti maður sig ekki í ljós; en strax og þú varst orcSinn einn eftir, þá kom hann og baucS þér næturgistingu, prófacSi hugrekki þitt og Ias æfisögu þína, og jafnvel instu hjartans hugsanir þín- ar; á enni þínu og augnarácSi. — Því vita skaltu, a?S eg er hinn hvíti vitstola maíSur, sem þú ert acS leita að. — Vertu nú svo góSur aS leyfa konunni minni aS hella kampavíni í staupiS þitt.” “Þakk!” sagSi Ingólfson og horfSi undrandi á hinn aldraSa, dularfulla mann, sem sat beint á móti honum. “Herra Hamar, ert þú maSurinn, sem Indíánarnir hér í grendinni eru svo hrædd- irviS?” “Eg er sá hinn sami,” sagSi Hamar seint og rólega og tók upp staupiS sitt. “Skál, herra Ingólfson, skál á NorSmanna-vísu --- skál!” “Skál!” sagSi Ingólfson og klingdi glasi viS hann. “Já, riddari góSur,” sagSi Hamar, dreypti á víninu, brá svo staupinu upp aS ljósinu á borSinu og horfSi á þaS, sem eftir var í staupinu; “eg er hinn hvíti vitstola maSur, sem kanparnir hans Sitting Bull hræSast svo mjög. Og þeim er líka dálítil vorkunn, því eg er brjálaSur meS köflum ” “Þú brjálaSur, herra Hamar?” sagSi Ingólfson og rak upp stór augu; “þaS er alveg ómögulegt!” “Herra löggæzluriddari,” sagSi Hamar, “eg skal segja þér nokkuS. og taktu vel eftir því: Eg verS bviálaSwr níunda hvern sólarhring. Og á morgun á hádegi eru níu sólarhringar liSnir síSan eg fékk síSasta æSiskastiS.” Og Hamar sötraSi víniS úr glasinu meS mestu rósemi. “Eg held aS þú sért nú aS spauga, herra Hamar,” sagSi Ing- ólfson. “Nei, því miSur er þessu þannig fariS,” sagSi Hamar og varS alvarlegur á svip, “aS eg verS bandóSur níunda hvern sólarhring. Og læknarnir viS eitt stærsta geSveikrahæliS hér í Arreríku vita, aS eg segi satt. Þeir hafa rejmt til þrautar aS ráSa bót á þessum kvilla, og hafa komist aS þeirri niSurstöSu, aS þaS er náttúran ein- sömul, sem getur læknaS mig, og aS þaS er mér nauSsynlegast af öllu, aS búa sem mest undir beru lofti og langt frá hinni svonefndu menningu og stórborgar-hætti. Enda hefir mér batnaS nokkuS síSan eg tók mér bólfestu hér í fjöllunum; og vona eg aS eg verSi albata innan fárra ára. — LeyfSu konunni minni aS fylla staupiS þitt á ný.” “Þakk,’ sagSi Ingólfson og var eins og í leiSslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.