Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 40

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 40
106 S Y R P A FYRSTI KAPÍTULI. Nýr liðsmaður. Júlísólin skein Lrennandi heit á rykugar göturnar í Spurs Corner. ÞaS var heitasti bletturinn í allri Jackson-sýslunni í Missouri. Tveir menn sátu undir skuggsælu veggsvalaþaki fyrir framan ofurlítið veitingahús, þar sem forsælan var nóg. Þeir Iögðu hælana upp á handriðið, sem var umhverfis svalirnar^ og virtust vera rólegir og ánægSir með lífitS. Annar var nokkutS hærri vexti en hinn; hann var skegglaus og snareygur. Af lát- bragði hans mátti ráSa, að hann væri að 'bíða eftir einhverjum; að vísu var hann ekki órólegur, því hann stóð ekki á fótunum, en hitt var sýnilegt að hann var að ibíða. Félagi hans, sem hafði grá augu, er hann hálf-ligndi aftur, virtist ekki vera að 'hugsa um neitt; hann hengdi niður höfuðið og var rétt að sofna. “Hann ætti að vera kominn, Frank,” sagði Jesse James — þessir tveir menn voru hinir alræmdu bræður, útlagarnir, sem fimtíu þúsund dollarar höfðu verið lagðir til höfuðs. Þeir sátu þarna fyrir framan veitingahúsið eins og hverjir aðrir frjálsir menn þrátt fyrir það þótt ekki væri meira um annað talað en hið djarf- lega rán í St. Genevieve bankanum. “Hann er líklega raggeit,” sagði Frank geispandi. “Hann hefir orðið að yfirgelfa Indíánaland,” sagði Jesse hlægjandi, “og ef við tökum ekki við honum, þá gerir eftirleitar- flokkurinn það.” “Eg hélt að þú kærðir þig ekki um að fá fleiri í flokkinn,” sagði Frank og linaði ögn á beltinu, sem Ihann hafði utan um sig. “Það er aðeins vegna þess að Comanche Tony bað mig þess að eg tek við honum,” sagði Jesse. Frank tók fæturnar ofan af ‘handriðinu og rétti úr sér. Comanche Tony var vel þektur nautahirðir frá Texas, sem hafði lent í klandur og farið víða um. Frank hafði ekki heyrt hann nefndan á nafn langa lengi. Það var siður Jesses að segja jafnvel ekki bróður sínum frá öllum leyndarmálum sínum. Sann- leikurinn var sá, að honum hafði tekist að ræna og drepa í tuttugu ár, vegna þess að hann trúði ekki nokkurri lifandi manneskju fyrir öllu. Hann háfði séð marga félaga sína verða lögunum að bráð vegna þess að þeir treystu kvenfólki; sjálfur treysti hann engum til fulls. “Hvað er með Tony?” spurði Frank. “Hann gengur í lið með okkur,” sagði Jesse rólega; eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.