Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 55

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 55
S Y R P A 121 hvort,, Steíán og Þórun gamla, móÖir Jórunar. Var hann að segja henni “Historiur”, sem hann svo nefndi, og var mér for- vitni á aS heyra eitthvaS af þeim, og var eins nærri og eg átti kost á. Eftir því sem mig minnir, var hann stórleitur og fríSur sýnum og hinn karlmannl gasti, en ákaflega svipmikill og ekki góSmannlegur. Hann sagSi frá uppruna “Svarta- dauða” á þessa leið: í Kínaveldi var þaS keisari nokkur, sem nýlega hafSi sezt aS völdum, aS föSur sínum látnum. Lét hann þaS vera sitt fyrsta verk í stjórninni, aS láta reisa höll, ótta- lega- mikla og skrautlega; skyldi ekkert til sparaS, aS hún yrSi sú veglegasta bygging, sem sést hefSi í því lar.di, og þar ætlaSi hann aS drekka erfi eftir föSur sinn. Til aS reisa þessa miklu byggingu á, útvaldi hann bunguvaxna flöt eSa hásléttu. Var þar fagurt útsýni, og virtist staSurinn heppilega val- inn. En er þaS varS hljóSbært, hvaS í efni væri, kom gamall öld- ungur til keisarans. Hann var stórvitur maSur og hafSi lengi ver- iS ráSgjafi föSur hans, en nú hætt- ur stjórnarstörfum fyrir elli sakir; en var virtur og vel metinn af öll- um er til hans þektu. Hann baS keisarann um fram alt, aS láta ekki byrja á neinu nývirki á þessari sléttu. KvaSst hann hafa fundiS þaS í fornum sagnaritum, aS ein- hverntíma í fyrndinni hefSi mann- skæS orusta veriS háS á þessum grundum; eftir orustuna voru mannabúkarnir dregnir saman í eina breiSu, og síSan veriS mok' aS þykku moldarlagi yfir kösina, og af því væri þessi blettur hærri en slétturnar í kringum hann. Keis- arinn lézt taka þetta gott og gilt, þakkaSi ráSgjafanum fyrir velvild hans og umhyggju fyrir sér og þegnum sínum, og kvaSst hans ráSum hlýta mundi. Öldungurinn var ánægSur meS þær málalyktir og fór heim til sín.. Eftir á sagSi keisarin viS gæSinga sína aS þetta væru elliórar úr gamla manninum, og lét byrja á verkinu, eins og á- formaS hafSi veriS. En er fariS var aS grafa fyrir undirstöSu hall- arinnar leiS ekki á löngut áSur en þar gaus upp blá gufa eSa móSa. Hún var svo baneitruS, aS þeir duttu þegar dauSir niSur, er þarna voru aS verki. SíSan fór hún land úr landi, og var sú mann- skæSasta og mest útbreidda drep- sótt. er sögur fara af, og var nefnd “Svarti dauSi”, því munnmæli eru, aS líkin yrSu svört. Þessi voSalega pest var árum saman aS færast yfir heiminn; til íslands er taliS aS hún kæmi 1402. I sum- um löndum, t. d. á Islandi, í Nor- egi og ef til vill víSar, eySilögSust sumar bygSirf einkum þær sem af- skektar voru, og hafa aldrei bygst síSan. ÞaS er einnig álitiS, aS fyrir "Svarta dauSa” hafi fleira fólk veriS á Islandi, en nokkurn- tíma fyr eSa síSar. í “Sögusafni ísafoldar”, IV., Reykjavík 1891, er “Frá Eiríki járnhrygg” eftir Ásmund Sveins-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.