Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 35

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 35
S Y R P A 101 “Eg veit þaS ekki," sagcSi Cormigan og stundi þungan, “en drottinn veit þaS.” “AutSvitaS veit hann þaS,” sagSi gamla konan og það var gucSræknishreimur í hinni veiku rödd hertnar; "hann veit aS eg vil ekki fyrirfara mér. fyrst eg er svo giftudijúgt aS ná í þig — hann veit aS eg mun una bezt hjá þér." Cormigan hristi höfuSiS, lét aftur vagnhurSina, settist í vagn- stjórasætiS, tók í taumana á hestunum og hélt af staS. AS fám mínútum liSnum var hann kominn aS marghýsinu Tipperary, og nam staSar rétt fyrir framan aSaldyrnar. — Hann gekk undireins inn í húsiS og fann umsjónarmann hússins, sem bjó í herberginut sem næst var aSaldyrunum. “Eg flutti hingaS kistu,” sagSi Cormigan. Nú, komdu þá meS hana inn,” sagSi umsjónarmaSurinn. “Mig langar til aS biSja þig aS halda undir annan endann,” sagSi Cormigan. “Er hún þung?” “Hún er ekki þung,” sagSi Cormigan, “en mig langar til aS þú sért viSstaddur þegar eg skila henni.” “Hver á aS taka á móti kistunni?” “Kona, sem býr í herberginu nr. 10 á fjórSa lofti í þessu húsi,” sagSi Cormigan. “Þú hefir tekiS skakt eftirt eins og ykkur ökumönnunum hættir svo oft viS,” sagSi umsjónarmaSurinn. “Er þetta þá ekki marghýsiS Tipperary?” sagSi Cormigan. “AuSvitaS er þaS hiS alkunna stórhýsi og marghýsi, sem nefnt hefir veriS Tipperary í mejra en hálfa öld.” “En eg var beSinn aS flytia kistuna til stórhýsisins Tipper ary,” sagSi Cormigan. “Því trúi eg mikiS vel,” sagSi umsjónarmaSurinn regingsíega, “en samt hefirSu tekiS ramskakt eftirt eins og ykkur er jafnan svo undur gjarnt til.” “Hefi eg tekiS ramskakt eftir?” sagSi Cormigan hógværlega. “Hvernig á eg aS skilja þaS? ESa eru hér ekki fjögur loft í húsinu?” “Ef þú hefir haft augun opin, þegar þú komst aS húsinu,” sagSi umsjónarmaSurinn meS fyrirlitningarsvip, þá gaztu vel séS aS þaS eru ekki einu sinni fjögur loft í húsinu, heldur miklu frem- ur fimm. — Nei, þaS var ekki loftiS áhrærandi, sem eg átti viS, þegar eg tók þaS fram, aS þú hefSir tekiS skakt eftir — já, ram- skakt.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.