Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 49

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 49
S Y R P A 115 Hann var samt ekki rólegur, þótt hann væri úr bráSustu hættunni. HvaS var þaS, sem hann átti viS meS Bob More? Var líklegt aS maSur, sem var aS dauSa kominn, væri aS gera aS gamni sínu eSa segSi ósatt? Þar sem hann hefSi veriS meS eftirreiSarhópnum, hlaut hann aS vita aS More komst undan; og hann gat ekki vitaS, hvort leitarmönnunum hefSi hepnast aS ná félögum hans í þessu síSasta áhlaupi, því hann hafSi veriS öSru- megin vegarins en þeir. “Þetta lítur ekki vel út,” sagSi hann viS sjálfan sig um leiS og hann náSi hestinum aftur og hraSaSi sér út úr skógarjaSrinum. Svo tók hann upp hjá sér pípu og blés í hana, til þess aS gefa bróSur sínum til kynna, aS alt væri í góSu lagi og aS engin þörf væri á aS hjálpa sér. Hann hlustaSi í fáeinar sekúndur, og þá barst honum til eyrna samskonar hljóS úr fjarska til hægri handar viS sig. Þótt hann ætti á hættu aS vekja athygli óvin- anna á sér, blés hann aftur í pípunat og í þetta sinn gátu þeir, sem skildu, þýtt hljóSiS þannig aS þeim væri óhætt aS koma í áttina til hans. Og aftur fékk hann svar. Hann varS rórri( því hann vissi aS hann mundi hitta bróS- ur sinn aftur. ÞaS yrSi ef til vill ekki fyr en á morgun, eSa ekki fyr en eftir viku, en þaS var enginn vafi á því, aS þeir mundu hittast, því báSir héldu í sömu átt.. Hann þurfti því ekki aS hugsa um neitt nema sjálfan sig. ÞaS mátti heldur ekki lengur bíSa aS hann gætti aS sér; kúla þaut iram hjá höfSi hans, og hestur hans skalf af hræSslu. Tíu ríSandi menn komu á móti honum í þéttum hóp. Hann sneri hestinum viS óSara, en sá um leiS aS sex menn komu ríSandi á eftir honum. Hann gat varla varist því aS brosa. Þessir sex, sem á eftir komu, hlutu aS koma frá Jesse og félögum hans, því annars hefSu þeir átt aS vera tíu. En hvernig átti hann aS komast undan þeim. AS snúa til baka sömu leiS inn í skóginn var aS ganga í greipar þeim. Fram undan honum lá sléttlendi og hér um bil í tveggja mílna fjarlægS sást blár reykur rísa í loft upp. Kæmist hann aÖeins þangaS, þar sem hlaut aS vera hús, þá gæti hann náS séi í óþreyttan hest og flúiS. ÞaS var fariS aS dimma. Hesturinn, sem hann reiÖ, var farinn aS þreytast. Hann tók eftir því, þegar hann reyndi aS hleypa honum yfir grýttan blett í áttina til reyksins. BáSir hóparnir tóku eftir ætlun hans og reyndu aS komast í veg fyrir hann. ÞaS hlaut aS verSa kapp- reiS upp á líf og dauSa; hann reiS beint áfram og hópamir komu á eftir honum sinn á hvora hliS og altaf dró saman meS þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.