Syrpa - 01.10.1919, Side 49

Syrpa - 01.10.1919, Side 49
S Y R P A 115 Hann var samt ekki rólegur, þótt hann væri úr bráSustu hættunni. HvaS var þaS, sem hann átti viS meS Bob More? Var líklegt aS maSur, sem var aS dauSa kominn, væri aS gera aS gamni sínu eSa segSi ósatt? Þar sem hann hefSi veriS meS eftirreiSarhópnum, hlaut hann aS vita aS More komst undan; og hann gat ekki vitaS, hvort leitarmönnunum hefSi hepnast aS ná félögum hans í þessu síSasta áhlaupi, því hann hafSi veriS öSru- megin vegarins en þeir. “Þetta lítur ekki vel út,” sagSi hann viS sjálfan sig um leiS og hann náSi hestinum aftur og hraSaSi sér út úr skógarjaSrinum. Svo tók hann upp hjá sér pípu og blés í hana, til þess aS gefa bróSur sínum til kynna, aS alt væri í góSu lagi og aS engin þörf væri á aS hjálpa sér. Hann hlustaSi í fáeinar sekúndur, og þá barst honum til eyrna samskonar hljóS úr fjarska til hægri handar viS sig. Þótt hann ætti á hættu aS vekja athygli óvin- anna á sér, blés hann aftur í pípunat og í þetta sinn gátu þeir, sem skildu, þýtt hljóSiS þannig aS þeim væri óhætt aS koma í áttina til hans. Og aftur fékk hann svar. Hann varS rórri( því hann vissi aS hann mundi hitta bróS- ur sinn aftur. ÞaS yrSi ef til vill ekki fyr en á morgun, eSa ekki fyr en eftir viku, en þaS var enginn vafi á því, aS þeir mundu hittast, því báSir héldu í sömu átt.. Hann þurfti því ekki aS hugsa um neitt nema sjálfan sig. ÞaS mátti heldur ekki lengur bíSa aS hann gætti aS sér; kúla þaut iram hjá höfSi hans, og hestur hans skalf af hræSslu. Tíu ríSandi menn komu á móti honum í þéttum hóp. Hann sneri hestinum viS óSara, en sá um leiS aS sex menn komu ríSandi á eftir honum. Hann gat varla varist því aS brosa. Þessir sex, sem á eftir komu, hlutu aS koma frá Jesse og félögum hans, því annars hefSu þeir átt aS vera tíu. En hvernig átti hann aS komast undan þeim. AS snúa til baka sömu leiS inn í skóginn var aS ganga í greipar þeim. Fram undan honum lá sléttlendi og hér um bil í tveggja mílna fjarlægS sást blár reykur rísa í loft upp. Kæmist hann aÖeins þangaS, þar sem hlaut aS vera hús, þá gæti hann náS séi í óþreyttan hest og flúiS. ÞaS var fariS aS dimma. Hesturinn, sem hann reiÖ, var farinn aS þreytast. Hann tók eftir því, þegar hann reyndi aS hleypa honum yfir grýttan blett í áttina til reyksins. BáSir hóparnir tóku eftir ætlun hans og reyndu aS komast í veg fyrir hann. ÞaS hlaut aS verSa kapp- reiS upp á líf og dauSa; hann reiS beint áfram og hópamir komu á eftir honum sinn á hvora hliS og altaf dró saman meS þeim.

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.