Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 75

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 75
S Y R P A 141 11 n ....... iir^=ii(r^^— zm [□] Saint Pierre. Hinar síðustu leifar hinna xnik- lu landareigna, sem Fraklcland átti einu sinni í NorSur-Aineríku, eru þrjár smáeyjar, sem lieita Saint Pierre, Miquelon og Lang- dale ; eyjar þessar liggja fyrir munni Fortune-flóans, sem skerst inn í Nýfundnaland að sunnan- verSu, tíu mílur undan landi og miðja vega milli suSvestur og suS- austur liornanna á Nýfundna- landi. ÞaS hefir komiS til orSa, að eyjar þessar verSi sameinaSar Nýfundnalandi og verSi aftur á ný bi'ezk nýlenda ; en það er eyjai'skeggjum mjög á móti skapi. Eyjarnar Miquelon og Lang- dale eru tengdar saman meS sandrifi. Þær eru 45,542 ekrur aS stærS. Fram til 1783 var sund á milli þeirra. Saint Pierre eyjan, sem er verSmætust, er 6,420 ekrur. Á suSurenda henn- ar er bærinn Saint Pierre, sem hefir nokkuS yfir 5,000 íbxxa. Um þann tíma árs, sem þorskveiS- arnar standa yfirfjölgar íbúunum um fullan helming. Þegar Eng- land eignaSist Nýfundnaland 1713 fylgdu eyjarnar meS ; en þegar Bretar lögSu Kanada undir sig, féngu Frakkar eyjarnar aftur fýrir fiskisiöSvar. SíSan tóku Biætar þær aftur 1778 en gáfu þær aftur eftir 1783 ; Bretar lögSu þær í eySi 1793, en Frakk- ar tóku þær enn á ný 1802 ; xnistu þær enn einu sinni 1803 og fengu þær aftur 1816 og hafa síóan haldiS þeim. ÞorskveiSar hafa veriS stundaSar þaSan í rneiri en fjögur hundruS ár. Evjarskeggjar eru allir frakk- neskir eóa afkomendur Frakka frá Bretagne, Nonnandí og Bas- que héraSinu. í háttum og siSum líkjas-t þeir mjög íbúum þessara héraSa á Frakklandi. Þeir halda fast viS þjóSerni sitt og eru stolt- ir af því aS frakkneski fáninn blæktir yfir stjórnarbyggingunni í St. Pierre, sem er liöfuSstaöur eyjanna. BlöSin í Nýfundnalandi liafa hafist lianda í því skyni aS koma eyjunum undir Bretland aS ó- friSnum enduSum. En þess er vænst, aS Bandaríkin skerist í leikinn cf til þess komi aö eyj- arnar verSi sameinaSar. Áskorun hefir veriS send til Frakklands um þaS aS sleppa ekki hendi af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.