Syrpa - 01.10.1919, Side 75

Syrpa - 01.10.1919, Side 75
S Y R P A 141 11 n ....... iir^=ii(r^^— zm [□] Saint Pierre. Hinar síðustu leifar hinna xnik- lu landareigna, sem Fraklcland átti einu sinni í NorSur-Aineríku, eru þrjár smáeyjar, sem lieita Saint Pierre, Miquelon og Lang- dale ; eyjar þessar liggja fyrir munni Fortune-flóans, sem skerst inn í Nýfundnaland að sunnan- verSu, tíu mílur undan landi og miðja vega milli suSvestur og suS- austur liornanna á Nýfundna- landi. ÞaS hefir komiS til orSa, að eyjar þessar verSi sameinaSar Nýfundnalandi og verSi aftur á ný bi'ezk nýlenda ; en það er eyjai'skeggjum mjög á móti skapi. Eyjarnar Miquelon og Lang- dale eru tengdar saman meS sandrifi. Þær eru 45,542 ekrur aS stærS. Fram til 1783 var sund á milli þeirra. Saint Pierre eyjan, sem er verSmætust, er 6,420 ekrur. Á suSurenda henn- ar er bærinn Saint Pierre, sem hefir nokkuS yfir 5,000 íbxxa. Um þann tíma árs, sem þorskveiS- arnar standa yfirfjölgar íbúunum um fullan helming. Þegar Eng- land eignaSist Nýfundnaland 1713 fylgdu eyjarnar meS ; en þegar Bretar lögSu Kanada undir sig, féngu Frakkar eyjarnar aftur fýrir fiskisiöSvar. SíSan tóku Biætar þær aftur 1778 en gáfu þær aftur eftir 1783 ; Bretar lögSu þær í eySi 1793, en Frakk- ar tóku þær enn á ný 1802 ; xnistu þær enn einu sinni 1803 og fengu þær aftur 1816 og hafa síóan haldiS þeim. ÞorskveiSar hafa veriS stundaSar þaSan í rneiri en fjögur hundruS ár. Evjarskeggjar eru allir frakk- neskir eóa afkomendur Frakka frá Bretagne, Nonnandí og Bas- que héraSinu. í háttum og siSum líkjas-t þeir mjög íbúum þessara héraSa á Frakklandi. Þeir halda fast viS þjóSerni sitt og eru stolt- ir af því aS frakkneski fáninn blæktir yfir stjórnarbyggingunni í St. Pierre, sem er liöfuSstaöur eyjanna. BlöSin í Nýfundnalandi liafa hafist lianda í því skyni aS koma eyjunum undir Bretland aS ó- friSnum enduSum. En þess er vænst, aS Bandaríkin skerist í leikinn cf til þess komi aö eyj- arnar verSi sameinaSar. Áskorun hefir veriS send til Frakklands um þaS aS sleppa ekki hendi af

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.