Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 25

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 25
S Y R P A 91 þar sem Morris 'beiS meS hestana. Tveimur dögum síSar héldu þeir heimleiSis. — Eftir þaS urSu Indíánar aldrei varir viS hinn hvíta mann í litla dalnum. Og lýkur þar sögunni. VIII. Sagan, er O’Brian sagSi. ÁriS 1850 var í Belfast á Irlandi ökumaSur sá, er Cormigan hét. Hann var þá á bezta aldri og nýkvæntur. Hraustmenni var hann hiS mesta og hugrakkur vel. En ekki þótti hann fríSur sýnum; og hann heyrSi illa. Hann hafSi luktan vagn og tvo dökka hesta, og voru þeir jafnan færari og í betra standi en hestar annara ökumanna þar í íborginni, og fór hann þó ávalt mjög snemma aS heiman á morgnana og kom aldrei heim fyr en seint á kvöldin. Hann gaf hestum sínum ætíS bezta fóSur og lét þá hvílast tvær klukkustundir um miSjan daginn. Og hann var einn af þeim örfáu ökumönnum, sem aldrei beita svipu viS hesta sína. Hann var einn af þeim fáu, sem vita þaS meS áreiSanlegri vissu, aS fullvaxin skepna tapar ögn af kröftum sínum í hvert sinn, sem hún er barin, og aS hún nær þeim kröftum aldrei aftur til fulls. Hún er aldrei eins sterk eftir aS hún er barin^ eins og hún var áS' ur. Og þetta er vísindalega sannaS. Svo bar þaS viS eitt kvöld um sumariS 1850, aS tveir ungir menn og litlir vexti, meS vel snúin yfirvararskegg, gengu í veg fyr- ir Cormigan, þegar hann var rétt í þann veginn aS aka heim til sín, eftir langt og strangt dagsverk. BáSir þessir menn voru í enskum sjómannabúningi, og gaf málfæri þeirra til kynna, aS þeir væru frá Lundúnum á Englandi. "Gott kvöld, herra ökumaSur!" sagSi annar litli maSurinn viS Cormigan. “Gott kvöld, ungu herrar!” sagSi Cormigan og hagræddi sér í vagnastjórasætinu. “Eg heiti Páll Lúkasý’ sagSi litli maSurinn, “og þetta er hann Pétur Lúkas bróSir minn. ViS erum hásetar á herskipi hennar hátignar drotningarinnar. Og viS eigum brýnt erindi viS þig." “HvaS viljiS þiS?" sagSi Cormigan og beygSi sig niSur aS hinum ungu sjómönnum til þess, aS geta betur heyrt, hvaS þeir sögSu. “Eg segi, aS viS eigum mjög brýnt erindi viS þig, herra öku-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.