Syrpa - 01.10.1919, Síða 54

Syrpa - 01.10.1919, Síða 54
120 S Y R P A ÍSLENZKAR SAGNIR. Frá Stefáni Ólafssyni, sterka. Stefán var launsonur Ólafs bónda í Húsavík eystra, Hall" grímssonar á ÞrándarstöcSum, Þor- grímssonar, Jónssonar á Skjöld- ólfsstöðum, Gunnlaugssonar. Kona Hallgríms á ÞrándarstöSum var Þórunn Ólafsdóttir lögréttumanns á Ketilsstöðum í JökulsárhlíS, Péturssonar eldra, Bjarnasonar sýslumanns í Bustarfelli, Oddsson- ar prests á Hofi í VopnafirSi^ Þor- kelssonar, Hallgrímssonar bónda á EgilsstöSum, Sveinbjarnarsonar officalis í Múla, ÞórSarsonar. Hálfsystkini Stefáns aS faSern- inu til voru Hallgrímur í.Húsavík, Kjartan á Dallandi, Abraham á Bakka, ValgerSur kona Jóns Markússonar í HlíS í Lóni, Kristín kona Jóns Árnasonar á BárSar- stöSum, og ef til vill fleiri. Eg sá Stefán Ólafsson tvisvar. Veturinn 1851 var eg til heimilis í Mýrnesi í EiSaþinghá, þá á ellefta ári. Snemma um veturinn var þaS, aS áliSnum degi í góSu veSri en snjór á jörSu, aS Stefán kom þar og baS um fylgd út aS Snjó- holti, en þaS er afar-löng bæjar- leiS. Var fyrst í efni, aS eg og Marteinn, sonur annars bóndans þar, Vilhjálms Marteinssonai (hann var ári yngri en eg) skyld- um fylgja karlinum. Hann var stór maSur, hár og þrekinn, og var í skósíSum bjálfa úr sauSskinnum, og sneri ulinni inn. Ógjörla sást í andlit honum, en æriS sýndist mér hann ferlegur á velli, þar sem hann stóS upp viS hliSina á Bleikskjóna sínum. StóS mér einhver geig- ur af manninum^ sem eg átti þó ek'ki vanda fyrir, svo eg færSist undan aS fara þetta, enda var Mar- teinn ekki betri. Svo þaS varS úr aS einhver fullorSinn fór meS honum. Tveimur árum seinna sá eg Stef- án. Hann kom þá aS Hnefilsdal á Jökuldal, en þá var eg þar smali hjá GuSmundi Magnússyni og Jór" uni Brynjólfsdóttur. Foreldrar Jórunar þjuggu aS HlíS í Lóni. HeyrSi eg einhvern ávæning um- aS þaS hefSi aS einhverju leyti veriS fyrir milligöngu Stefáns, aS þessi ráSahagur milli GuSmundar og Jórunar var stofnaSur. HvaS sem um þetta hefir veriS, þá var honum vel tekiS; var hann þar á sunnudag, hvaS sem lengur hefir veriS, því þaS man eg ekki. En þaS man eg gjörla, aS á sunnu- daginn var heitt sólskin og bezta veSur. Um morguninn hafSi ver- iS komiS úr kaupstaS^ og lágu kornbaggarnir til og frá um hlaS- iS. Sátu þau á sínum bagganum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.