Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 57

Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 57
S Y R P A 123 um, aS Stefán hefcSi veriS í þing- um viS Önnu meSan Eiríkur fyrri maSur hennar var lifandi, og all- grunsamlegt veriS meS dauSa hans. Eftir sögn var Stefán líka mjög hræddur um, aS Eiríkur mundi ef til vill ganga aftur, rak nagla ofan í leiSi hans, ásamt fleiri töfrabrögSum, til aS varna því, aS hann kæmi aftur í mannheima. Stefán og Anna bjuggu um hríS í Litluvík í BorgarfjarSar- hreppi í NorSur-Múlasýslu. — Þar var hjá þeim vinnukona, sem GuSrún hét Þorsteinsdóttir; hef eg heyrt aS hún væri í ætt viS þá Jón og Hjörleif “HafnaíbræSur”. GuSrún var ólétt af Stefáns völd- um. Kom þeim saman um þaS hjónunum aS leyna því og búa þaS svo út, aS þaS væri Anna, er ætti barniS. GuSrún var látin gæta búsmala um sumariS, og sem allra minst vera á mannavegum, en Anna tróS framan á sig fötum, og leyndi því ekki aS hún væri meS barni. Líklega hefir prest ekki veriS vitjaS strax, er barniS var fætt; en er presturinn kom til aS skýra drenginn nýfædda, sem mun hafa veriS séra GuSmundur Er- lendsson á KlifsstaS), þá lá Anna á sænginni en GuSrún var á flakki. Er þess ekki getiS aS presturinn gerSi - vlS þetta neinar athuga- semdir. En rétt í þeim svifum kemur þar Hjörleifur Árnason hinn sterki. Er líklegt hann hafi haft njósn af hvaS fram fór í Litlu- vík. SpurSi hann Stefán hverjir væru foreldrar þessa barns. Stef- án lézt verSa fár viS, og svaraSi af þjósti nokkrum, hvort þaS væri ekki sjál'fsagt, aS þaS væri barn þeirra hjónanna, og sem hann líka sæi aS Anna lægi á sæng. Þá sneri Hjörleifur sér aS Önnu( og sagSi: “SnáfaSu á fætur, vesal- ingur; þaS væri gaman aS skoSa brjóstin á þér, og svo henni GuS- rúnu hérna.” Var GuSrún svo kölluS til viStals. SagSi hún sem var, aS Stefán væri faSir barnsins, en hún móSir. En sér hefSi veriS nauÖugur einn kostur, aS segja og gjöra þaS, sem þau Stefán og Anna hefSu sagt sér. Hjörleifur tók GuSrúnu og son hennar meS sér. Hann hét Sveinn( og er hann var fullþroskaSur, var hann lágur vexti en ákaflega digur, og ramur aS afli. Var hann vegna vaxtar síns af sumum kallaSur “kubling- ur”. Ekkert get eg frá honum sagt; ætla eg aS hann yrSi ekki gamall maSur. Þeim Stefáni og Önnu var dæmd flenging fyrir þetta athæfi sitt, og ef til vill fleira. Hefir hegningin aS líkindum veriS fram- kvæmd af Stefáni Ólafssyni á Gils- árvelli, sem þá var hreppstjóri í BorgarfirSi, og þangaS lýtur þaS, sem Björn bóndi Ólafsson á Hroll- augsstöSum minnist á í kveÖlingi sínum, sem hann nefnir “TíSavís- ur”. Þar stendur svo: “Stefán meSur sterkri hönd, stillirs trúi þjóninn, lét í vetur leika vönd, um Litluvíkurhjónin.” ÞaS mun hafa veriS seinna, en hér er komiS sögunni, aS Stefán
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.