Syrpa - 01.10.1919, Síða 11

Syrpa - 01.10.1919, Síða 11
S Y R P A 77 t f I RAUÐARDALNUM. SAGA Eftir J. MAGNÚS BJARNASON. Annar Þáttur. 0_____________________________________íl_ Framhald og allir vita, hinn mesti vinur íslendinga. — Ingólfsson var rúm- lega hálf þrítugur að aldri, hár vexti og vel limaSur, vænn aS yfir- liti og ljóshærSur, bláeygSur og rjóSur í kinnum. Hann var hug- prúður maSur og harðgjör, var skotmaður meS afbrigSum^ og hinn öruggasti. Hann komst fljótt í mikiS álit hjá yfirmönnum kunni allra manna bezt meS hest aS fara. Og í öilu var nann sínum; og var hann brátt gerSur aS corporal og skömmu síSar aS undirforingja (sergeant). Svo bar viS einn dag haustiS 1876, aS yfirmaSur löggæzlu- liSsins (Mounted Police) fékk tilkynningu um þaS, aS Indíánar hefSu viS og viS um all langt skeiS séS hvítan mann á reiki í dal einum, sem nafngreindur var, aS austan verSu í Klettafjöllunum. Þótti Indíánum aS maSur þessi hafa undarlega háttu og láta nokkuS skringilega^ og þaS svo mjög, aS þeir þóttust vera vissir um aS hann væri meS köflum bandóSur, og báSu þeir lögregluliS- iS aS koma honum þaSan í burtu hiS allra bráSasta. Var sagt aS Indíánar væru mjög smeikir viS mann þenna, og vildu þeir' ekki stunda veiSar í dalnum, meSan hann væri á reiki. En í dalnum var jafnan mikiS af dýrum. — Enginn vissi hvar í dalnum þessi hvíti maSur hafSi búiS um sig. Enginn sá þar neinn kofa eSa hreysi, og þess vegna gátu Indíánar þess til, aS hann væri um nætur í hellisskúta einhverjum eSa gömlu dýra-greni. Enginn hafSi séS hann nema í töluverSri fjarlægS, og engan hafSi hann ávarpaS, og engan elt, og ekki- gert neinum manni mein. En hann hafSi byssu og stóran hníf, var skringilega til fara, hafSi allskonar kæki, og var meS margvíslegum fettum og brettum. Stundum stóS hann lengi í sama staS og horfSi beint upp í loftiS; stundum gekk hann hægt og sérlega álútur; stundum hljóp hann yfir alt5 sem fyrir varS, eins og tryltur foli; stundum veltist hann áfram eins og hjól væri; og stundum var eins og hann væri aS reyna til aS fljúga — og stóS hann þá jafnan fremst á klettasnös-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.