Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 53

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 53
S Y R P A 1 19 unum, atS loka hurSinni á eftir sér. Allur hópurinn stó<S og ham- aðist á hurSinni, en komst ekki út. Þegar Frank kom út úr hlöcSunni, fann hann hesta leitar- mannanna 'bundna viS girSingu í röS. Hann skar hvern tauminn á fætur öðrum, stökk á 'bak síSasta hestinum og sigaSi og hóaSi, þangaS til hestarnir þutu, eins og þeir væru óSir, á undan honum niSur eftir veginum. “Nú þyrfti eg aS finna Jesse og félagana,” sagSi hann viS sjálfan sig, þegar hann var kominn svo langt írá aS ’hann heyrSi ekki lengur köllin og blótiS í leitarmönnunum. "Stattu kyr! Hpp meS hendurnar!” kallaSi rödd, sem hann þekti ve'l, rétt fyrir framan hann. “Jesse! Sem eg er lifandi, þá er þaS Jesse!” sagSi Frank og slengdi sér til hliSar á hestinum, aS siS Indíána, til þess aS forSast kúlu, sem gæti komiS. “Þú, Frank!” kalIaSi stigamannaforinginn um leiS og hann kom fram úr skógarrunna. “KomiS þiSt piltar, og fáiS ykkur hesta." Og um leiS og hann slepti orSinu, voru þeir allir þrír komnir á hestbak og riSu eins hart og þeir gátu komist frá leitar- mönnunum. Meira.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.