Syrpa - 01.10.1919, Side 53

Syrpa - 01.10.1919, Side 53
S Y R P A 1 19 unum, atS loka hurSinni á eftir sér. Allur hópurinn stó<S og ham- aðist á hurSinni, en komst ekki út. Þegar Frank kom út úr hlöcSunni, fann hann hesta leitar- mannanna 'bundna viS girSingu í röS. Hann skar hvern tauminn á fætur öðrum, stökk á 'bak síSasta hestinum og sigaSi og hóaSi, þangaS til hestarnir þutu, eins og þeir væru óSir, á undan honum niSur eftir veginum. “Nú þyrfti eg aS finna Jesse og félagana,” sagSi hann viS sjálfan sig, þegar hann var kominn svo langt írá aS ’hann heyrSi ekki lengur köllin og blótiS í leitarmönnunum. "Stattu kyr! Hpp meS hendurnar!” kallaSi rödd, sem hann þekti ve'l, rétt fyrir framan hann. “Jesse! Sem eg er lifandi, þá er þaS Jesse!” sagSi Frank og slengdi sér til hliSar á hestinum, aS siS Indíána, til þess aS forSast kúlu, sem gæti komiS. “Þú, Frank!” kalIaSi stigamannaforinginn um leiS og hann kom fram úr skógarrunna. “KomiS þiSt piltar, og fáiS ykkur hesta." Og um leiS og hann slepti orSinu, voru þeir allir þrír komnir á hestbak og riSu eins hart og þeir gátu komist frá leitar- mönnunum. Meira.

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.