Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 21

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 21
) S Y R P A 87 • eins og þig. Eg vakti hann og bauð honum næturgistingu. Hann þá boS mitt og fylgdi mér hiklaust fram hjá steininum, upp steinriSiS, út á sylluna, framhjá klettasnösinni hættulegu, og inn í fremri hellinn. Hann hafði taugar úr stáli og hjarta úr tinnu, en lítinn og lélegan heila. Eg bauS honum ekki hingacS inn^ því að þa3 kom aldrei til þess. Eg sýndi honum strax dýraskinnin, og eg sagSi honum frá gullinu. Hann baS mig aS lofa sér aS sjá gulIiS; og eg sýndi honum þaS. Þá átti eg rúmlega hálfa tunnu af gullsandi. Undireins og hann sá gulliS, greip hann ó- stjórnleg ástríSa til aS eignast þaS. Hann hljóp aftur á bak tvö eSa þrjú skref^ dró upp bóginn á riflinum sínum og miSaSi rifl- inum á mig. — Þá hló eg aS heimsku hans og fáfræSi. Hann vissi ekki aS eg hafSi tekiS skotstiklana úr rifflinum hans á meSan hann svaf; hann vissi ekki viS hvern hann átti; hann vissi ekki, aS eg hafSi sagt honum frá gullinu til þess eingöngu, aS komast aS því, hvaSa mann hann hefSi aS geyma. — Hann varS hissa, þegar eg hló — hann hafSi ekki búist viS því, og hann ætlaSi aS láta skotiS (sem ekki var til) fara beint í hjartaS á mér. Hann sá fljótt aS ekkert skot var í rifflinum. Hann varS reiSur, ólm- ur, hamstola og reiddi upp riffilinn, og ætlaSi aS keyra hann í höfuSiS á mér. Eg stóS kyr og hló. — Tveir tröllauknir Indíánar (tengdabræSur mínir) stukku fram og tóku þennan vitfirta ill- deilumann höndum, bundu hendur hans og fætur, og báru hann ofan í dalinn fyrir vestan. Þar leystu þeir af honum böndin og skildu viS hann. ViS sáum hann aldei eftir þaS. — Þú ert sá eini af hinum hvítu gestum mínum, sem komist hefir hingaS alla leiS fyrirhafnarlaust. En þú ert líka fæddur og uppalinn í fjallendi, því aS þú ert af NorSamannakyni: annaShvort Svíi eSa NorS- maSur, eSa jafnvel Islendingur. Nafn þitt, útlit þitt og málfæri gefur þaS til kynna. — Má ekki bjóSa þér annan bolla af kaffi?” “Jú, þakk,” sagSi Ingólfson. “Þú fer nærri um þjóSerni mitt, því aS eg er Islendingur. En hverrar þjóSar ert þú?" “Eg er skyldur þér, herra Ingólfson,” sagSi Hamar; “en um ættland mitt veit eg harla HtiS; þaS getur heitiS SvíþjóS, eSa Nor- egur, eSa Island, eSa Danmörk, eSa jafnvel Orkneyjar — eg veit þaS ekk; en eg veit, aS eg er afkomandi NorSmanna og er fædd- ur á sjó. NafniS mitt er norrænt — Hamar — í höfuSiS á hamar Þrumu'Þórs. Eg hefi líka hamraS á hömrum og mannlegum hrímþursum. — BlessaSur, reyndu aS bragSa sætu kökurnar, sem konan mín er aS rétta þér.” “Þakk," sagSi Ingólfson og tók viS sætri smáköku af hinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.