Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 68

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 68
134 S Y R P A hvarf. „Þar er ekkert annaS en frosthörkur, og áSur langt um líSur komist þiS í stórskuldir. ÞiS hlaSiS náttúrlega niSur krökkunum, og af umrenningum og betlurum er nóg fyrir, guS sé oss næstur !“. En þau höfSu nú setiS og reiknaS og boriS saman ráS sín í 5 ár, og þaS var enginn vegur til þess aS fá þeim mjakaS frá ásetningi sínum. Presturinn varS aS gera svo vel og iýsa meS þeim, og um haustió gengu þau úr vistinni. Þau liéldu kyrru fyrir í þorp- inu vetrarlangt. V ilhjálmur telgdi viSu í bæ sinn og vann þess á rnilli dag og dag á prestssetrinu. Anna sat viS vefinn og hjálpaSi prestskonunni meS hannyrSir. Um voriS á hvítasunnu stóS brúSkaupiS. Gömlu húsbændur þeirra, sem þau höfSu veriS hjá í mörg ár, héldu veizluna, og presturinn gaf þau sjálfur saman í stóru stofunni á prestssetrinu. En er brúShjónin höfSu kvatt, og presturinn úr glugga sínum sá þau fjarlægjast, hristi hann höf- uSiS meS áhyggjusvip og mælti : „Látum unga fólkiS spreyta sig ; en enginn þarf aS ætla sér aS rySja land í óbyggóum meS fjár- stofni tveggja vinnuhjúa“. ÓbygSir Finnlands eru nú samt sem áSur ruddar og ræktaSar meS slíkum fjárstofni. Og þó hafSi presturinn aS vissu leyti á réttu aS standa, Við, ungviSiS á prestssetrinu, fylgdum gainalkunningjum okkar heim til sín. Sumarlangan dag- inn örkuSum viS gegnum græn- laufgaSan skóginn, og um nóttina héldum viS dansleik í nýju stof- unni þeirra. Gólífjalirnar voru aS vísu enn þá gisnar, og enn þá stóSu ótelgd bjálkahöfuSin út í hverju liorni. ÞaS var nýbiiiS aS stinga fyrir ekrunni, ogekkert sáS enn þá. En í hallanum tók rúgurinn aS koma upp og grænka millt feyskinna trékubbanna.Unga húsfreyjan sló upp eldi á miSju svæSi því, er skógbert var orSiS, og mjólkaSi þar í fyrsta skifti kusu sína. ViS Vilhjálmur sát- um á steini skamt frá og höfSum augun á henni, meSan hún sýsl- aSi þarna í brúSarklæSunum sín- um sveipuS kvöldroSanum. Hann var ekki í efa um, aó hann mundi brátt verSa upp- gangsbóndi. „Bara aS viS höld- um heilsunni, og bannsettar frost- hörkurnar angri okkur ekki“. ÞaS var eins og liann grunaSi, hvaS mér bjó í hug, því hann bætti viS : „víst er hún bannsett- ur frostarass, keldan þarna niSur frá ; en ekki þarf annaS en aS láta hendur standa fram úr erm- um, nijaka skóginum smátt og smátt fjær og greiSa sólskininu veg, þá . , . Enn þá finnst manni hálfkalt hér aS kvöldinu til, en kómdu aS sumri og sjáSu þá !“ Eg kom þangaS ekki sumariS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.