Syrpa - 01.10.1919, Page 59

Syrpa - 01.10.1919, Page 59
S Y R P A 125 þar um veturinn. Ekki var mögu- legt aS koma honum til legstaSar, sízt a<S vetrinum til, svo líklega hefir hann veriS dysjaSur 'þar í dalnum. Ymsar sögur voru um þaS^ aS hann mundi hafa dáiS úr megurS, eSa þá meS einhverju öSru móti veriS séS fyrir honum. En alt var þaS ósannaS. Má og vera, aS á Stefáni hafi sannast orS- taekiS: “Ilt er illur aS vera, GAMLÁRSKVÖLD. Nú opnar svefnsins engill vængi sína, en yfir jör’ðu stjörnu-ljósin skína, og ísar glitra úti, en inni slokna ljós, og: brjóstmylkingur blundar og: bliknuð æsku-rós. • — Ljósafjöld lífsins æsku-bjarta, gamlárskvöld! glæddu mér í hjarta — gamlárskvöld! Eg man þá tí*ð, að eg var drengur ung- ur, —og æfistraumur var þá livergi þungur, þá var mér létt í geði, og gott var þetta kvöld, er inni lýstu ljósin, þá lék sér krakka.fjöld uppi' í sveit í æskudalnum lieima; móður-reit minningarnar geyma — móðurreit. Og gamla fólkið sagði okkur sögur, og sumir voru að kveða fornar bögur; við trúðum undrum öllum, en urðum stundum hrædd, og sýndist álfar sveima við segul-ljósin glædd. Huldufólk heima átti í klettum hræddi fólk; á hjarni fór á sprettum liuldufólk. aldrei er honum gott ætlaS”. Stefán dó í Hlíð í Lóni, hjá VaL gerSi systur sinni, og Jóni Markús- syni, manni hennar. Sigfús Jónsson, bóndi á Hvannavölllum í Geithelladal, flutti búferlum atS VíSidal 1883, og bjó þar ásamt Jóni syni sínum til 1894, hvaÖ sem lengur hefir veriS. Sigmundur M. Long. Og þatS var sagt, þatS flytti á nýárs- nóttu í nýja “bæi”, er fegri klettar þóttu, þá vildu börnin vaka, við vildum álfa sjá á ferðalagi um fannir, er fölva mánans brá yfir snjó, — yfir hrímga grundu geislum sló, gullin kristals hrundu — geislum sló. Og gamla fólkið grilti ljós í klettum og greindi strokkhljóð — líkast högg- um þéttum þar uppi’ í opnu bergi, en aðrir sáu á ferð, í rósaklæðum ríða í rökkri, álfa-mergð, undur-hljótt, að eins marra’ í snjónum — heiða nótt„ og hverfa út með sjónum — hljóða nótt. — Nú eru hrundar álfa-borgir allar, og æskan fölnar, þegar lífssól hallar; þó merkist fornar myndir við minninganna ljós, þá vilja flekkir falla á fagra bernsku-rós. — Ljósafjöld lífsins æsku-bjarta, gamlárskvöld glæddu mér í hjarta — gamlárskvöld. Itftrus Tliornrenscn. —Endurprent.

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.