Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 59

Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 59
S Y R P A 125 þar um veturinn. Ekki var mögu- legt aS koma honum til legstaSar, sízt a<S vetrinum til, svo líklega hefir hann veriS dysjaSur 'þar í dalnum. Ymsar sögur voru um þaS^ aS hann mundi hafa dáiS úr megurS, eSa þá meS einhverju öSru móti veriS séS fyrir honum. En alt var þaS ósannaS. Má og vera, aS á Stefáni hafi sannast orS- taekiS: “Ilt er illur aS vera, GAMLÁRSKVÖLD. Nú opnar svefnsins engill vængi sína, en yfir jör’ðu stjörnu-ljósin skína, og ísar glitra úti, en inni slokna ljós, og: brjóstmylkingur blundar og: bliknuð æsku-rós. • — Ljósafjöld lífsins æsku-bjarta, gamlárskvöld! glæddu mér í hjarta — gamlárskvöld! Eg man þá tí*ð, að eg var drengur ung- ur, —og æfistraumur var þá livergi þungur, þá var mér létt í geði, og gott var þetta kvöld, er inni lýstu ljósin, þá lék sér krakka.fjöld uppi' í sveit í æskudalnum lieima; móður-reit minningarnar geyma — móðurreit. Og gamla fólkið sagði okkur sögur, og sumir voru að kveða fornar bögur; við trúðum undrum öllum, en urðum stundum hrædd, og sýndist álfar sveima við segul-ljósin glædd. Huldufólk heima átti í klettum hræddi fólk; á hjarni fór á sprettum liuldufólk. aldrei er honum gott ætlaS”. Stefán dó í Hlíð í Lóni, hjá VaL gerSi systur sinni, og Jóni Markús- syni, manni hennar. Sigfús Jónsson, bóndi á Hvannavölllum í Geithelladal, flutti búferlum atS VíSidal 1883, og bjó þar ásamt Jóni syni sínum til 1894, hvaÖ sem lengur hefir veriS. Sigmundur M. Long. Og þatS var sagt, þatS flytti á nýárs- nóttu í nýja “bæi”, er fegri klettar þóttu, þá vildu börnin vaka, við vildum álfa sjá á ferðalagi um fannir, er fölva mánans brá yfir snjó, — yfir hrímga grundu geislum sló, gullin kristals hrundu — geislum sló. Og gamla fólkið grilti ljós í klettum og greindi strokkhljóð — líkast högg- um þéttum þar uppi’ í opnu bergi, en aðrir sáu á ferð, í rósaklæðum ríða í rökkri, álfa-mergð, undur-hljótt, að eins marra’ í snjónum — heiða nótt„ og hverfa út með sjónum — hljóða nótt. — Nú eru hrundar álfa-borgir allar, og æskan fölnar, þegar lífssól hallar; þó merkist fornar myndir við minninganna ljós, þá vilja flekkir falla á fagra bernsku-rós. — Ljósafjöld lífsins æsku-bjarta, gamlárskvöld glæddu mér í hjarta — gamlárskvöld. Itftrus Tliornrenscn. —Endurprent.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.