Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 20

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 20
86 SYRPA neitt. Það er stór sæla í því, aS vera skuldlaus. Skuldugur maður er ófrjáls. -- ÞigtSu meira af ídýfu.” “Þakk,” sagði Ingólfson. “En hvar ætlarSu aS setjast að, þegar þú ert 'búinn að koma öllu gullinu í peninga, og búinn aS borga skuldir þínar?” “Eg fer til fjarlægra landa,” sagSi Hamar, “ef til vill til ein- hverrar af SuSurhafs-eyum. MaSur er frjálsastur, þegar maSur býr meS vilIiþjóSum, og þar hefir hinn hvíti maSur oftast há völd. En ef eg sezt aS í einhverri stórborginni í Ameríku eSa NorSurálfunni, þá hefi eg aldrei næSi fyrir iSjulausu ríkisfólki, og verS um leiS aS fylgja, á ýmsan hátt, hinni fáfenglegu tízku og hé" gómadýrkun nútímans. Hjá hinum svo kölluSu villiþjóSum lif- ir maSur, aftur á móti, laus viS alt hrófatildur, og er frí og frjáls, eins og guS og náttúran ætluSust til aS mennirnir lifSu. — Hvort viltu heldur kaffi eSa te?” “Eg skal þiggja kaffi — þakkl” sagSi Ingólfson. “Hafa margir hvítir menn heimsótt þig, síSan þú settist hér aS?” “Fjórir á undan þér,” sagSi Hamar. "Þeir voru allir á vis- undaveiSum. Þeir komu hingaS í dalinn í sitt skiftiS hver, og leiS langt á milli. Eg bauS þeim öllum næturgistingu, eins og eg bauS þér, og allir þágu þeir boS mitt. Tveir a'f þeim sneru aftur viS steininn í hellismunnanum. Hinn þriSji komst alla leiS aS klettasnösinni. Hann steig út á sylluna á eftir mér, og varS litiS ofan í giliS um leiS, en þá var tunglsljós á; hann sundlaSi, fékk svima, misti jafnvægiS og — Má ekki bjóSa þér brauS?” “Þakk,” mælti Ingólfson, og þaS spratt sviti út á enninu á honum. “En maSurinn hefir hrapaS alla leiS niSur í gilbotn og beSiS bana? ” "Hann hefði hrapaS,” sagSi Hamar og saup meS hægS á te- bollanum sínum; "hann hefSi hrapaS og veriS dauSur löngu áSur en hann hefSi komist alla leiS niSur. En eg náSi í hann rétt í því, aS hann datt út af syllunni. ÞaS stein-leiS yfir hann. Eg bar hann meSvitundarlausan inn í þennan helli, sem viS erum nú í. Hann raknaSi viS vonum bráSara, fékk hressingu og sofnaSi stuttu síSar. En þegar hann vaknaSi á ný, lá hann í runni, skamt frá fossinum, og riffillinn hans hjá honum. Hann hefir efalaust hugsaS aS sig hafi dreymt þetta æfintýri — ekki sízt þegar hann fann ekki hellisskútan á ný — því þegar hann vaknaSi féll foss- inn fram af bjarginu, rétt yfir hellismunnanum, og huldi hann al- gerlega, og var engum manni unt aS komast þar inn á bak viS. — FjórSi gesturinn hvíti var heljarmenni. Eg fann hann sofandi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.