Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 63

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 63
S Y R P A 129 bannig hefir Carnigie sett fram shocSanir sínar á auS og notkun hans, og þær eru bygtSar á hans eigin reynslu. Hann fæddist í fá- tækt, og hann lifSi þacS að verSa einn af aucSugustu mönnum heims- ins. SíSustu árum æfi sinnar varSi hann til þess aS gefa burt 'tuS sinn. ViS getum vel ímynd- aS okkur aS þaS hafi glatt Carni- gie stórlega aS geta gert eitthvert góSverk. Hann var stundum ráSalaus meS aS finna vegi til þess aS nota fé sitt til góSs fyrir aSra. Hann komst aS þeirri niSurstöSu, aS leyndardómur hamingjunnar var falinn í ánægjunni af því aS gefa. Carnigie gaf yfir þrjú hundruS miljónir dollara. Hver einíisti dollar, sem hann gaf, var gefinn í því augnamiSi aS verSa öSrum mönnum til gagns. Hinar miklu upphæSir, er hann gaf til þess aS koma á fót almennum bókasöfn- um, hefSi mátt gefa til einhvers ^annars, en mjög er þaS vafasamt, hvort meiru góSu heifSi veriS unt aS koma til leiSar á annan hátt. Enginn, sem getur náS til bóka- safna þeirríi, er Carnigie stofnaSi meS gjöfum sínum, þarf aS vera ófróSur úm nokkuS þaS sem gerist í heiminum. Bókasöfn þessi hafa orSiS háskóli margra fátækra ung- linga, er vildu afla sér fræSslu og bæta kjör sín. Ejf til vill er skoSun Carnigie á fátæktinni sem undirrót allra fram- fara, röng, en samt sem áSur hefir hann haft glöggan skilning á því í hverju sönn hamingja sé fólgin. og sjálfur var hann einn af þessum mjög sjaldgæfu mönnum — milj- ónaeigandi, sem gat hlegiS. EftirtektarverS lexía. Daginn sem John D. Rockefell- er varS áttatíu ára gamall, sagSi hann þessa sögu: “ÞaS var unglingur fyrir býsna mörgum árum síSan, sem átti heima á bóndabæ. Unglingurinn hafSi hugboS um aS hann væri of gáfaSur til aS eySa þar æfinni viS algenga bændavinnu, og krafSist þess af föSur sínum aS hann sendi sig á skóla, og þaS varS úr. Á skókinum vann hann sig áfram a’f kappi miklu og náSi því áliti viS prófin aS vera gerSur aS kennara meS sextán dollara launum á viku. Af þessu varS hann upp meS sér, ékki svo lítiS. Jókst nú löngun hans aS ná hærra marki, og lagSi hann nú fyrir sig steinolíufræSi (mineral oils) , og eftir tíu ára nám yar liann orSinn nafnfrægur maS- ur í þeirri fræSigrein. Fekk þá pró- fessorsstöSu meS fjörutíu dollara launum á viku. Þá hafSi hann stundum gaman af aS spauga aS því viS karl föSur sinn, aS öSru’ vísi hefSi nú staSiS á fyrir sér, hefSi hann setiS heima. Um þessar mundir dó faSir hans og olíu-prófessorinn skrifar heim og segir fyrir um aS selja bújörS- ina, og hún Var seld. ÞaS rann lækur eftir landareigninni og viS upptök hans v^r hann þgikinn froSyleSju og hafSi faSir hans haft þar ofurlítinn fleka til aS íta froSunni ofan af vatninu, svo aS kvikfé hans hefSi hreint og heil- næmt vatn aS drekka. Hinn nýi eiganli jarSarinnar tók sýnishorn af þessari froSu og reyndist hún vera steinolía, — einmitt þaS eina, sem hinn gáfaSi prófessor var svo vel aS sér um. En prófessorinn vissi ekki aS steinolía var á landi föSur síns. HafSi aldrei fariS svo snemma á fætur aS 'hann væri lát- inn brynna kúnum. Hann var í fasta svefni þegar hann hefSi átt aS vera viS vinnu, og hafSi aldrei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.