Syrpa - 01.10.1919, Side 20

Syrpa - 01.10.1919, Side 20
86 SYRPA neitt. Það er stór sæla í því, aS vera skuldlaus. Skuldugur maður er ófrjáls. -- ÞigtSu meira af ídýfu.” “Þakk,” sagði Ingólfson. “En hvar ætlarSu aS setjast að, þegar þú ert 'búinn að koma öllu gullinu í peninga, og búinn aS borga skuldir þínar?” “Eg fer til fjarlægra landa,” sagSi Hamar, “ef til vill til ein- hverrar af SuSurhafs-eyum. MaSur er frjálsastur, þegar maSur býr meS vilIiþjóSum, og þar hefir hinn hvíti maSur oftast há völd. En ef eg sezt aS í einhverri stórborginni í Ameríku eSa NorSurálfunni, þá hefi eg aldrei næSi fyrir iSjulausu ríkisfólki, og verS um leiS aS fylgja, á ýmsan hátt, hinni fáfenglegu tízku og hé" gómadýrkun nútímans. Hjá hinum svo kölluSu villiþjóSum lif- ir maSur, aftur á móti, laus viS alt hrófatildur, og er frí og frjáls, eins og guS og náttúran ætluSust til aS mennirnir lifSu. — Hvort viltu heldur kaffi eSa te?” “Eg skal þiggja kaffi — þakkl” sagSi Ingólfson. “Hafa margir hvítir menn heimsótt þig, síSan þú settist hér aS?” “Fjórir á undan þér,” sagSi Hamar. "Þeir voru allir á vis- undaveiSum. Þeir komu hingaS í dalinn í sitt skiftiS hver, og leiS langt á milli. Eg bauS þeim öllum næturgistingu, eins og eg bauS þér, og allir þágu þeir boS mitt. Tveir a'f þeim sneru aftur viS steininn í hellismunnanum. Hinn þriSji komst alla leiS aS klettasnösinni. Hann steig út á sylluna á eftir mér, og varS litiS ofan í giliS um leiS, en þá var tunglsljós á; hann sundlaSi, fékk svima, misti jafnvægiS og — Má ekki bjóSa þér brauS?” “Þakk,” mælti Ingólfson, og þaS spratt sviti út á enninu á honum. “En maSurinn hefir hrapaS alla leiS niSur í gilbotn og beSiS bana? ” "Hann hefði hrapaS,” sagSi Hamar og saup meS hægS á te- bollanum sínum; "hann hefSi hrapaS og veriS dauSur löngu áSur en hann hefSi komist alla leiS niSur. En eg náSi í hann rétt í því, aS hann datt út af syllunni. ÞaS stein-leiS yfir hann. Eg bar hann meSvitundarlausan inn í þennan helli, sem viS erum nú í. Hann raknaSi viS vonum bráSara, fékk hressingu og sofnaSi stuttu síSar. En þegar hann vaknaSi á ný, lá hann í runni, skamt frá fossinum, og riffillinn hans hjá honum. Hann hefir efalaust hugsaS aS sig hafi dreymt þetta æfintýri — ekki sízt þegar hann fann ekki hellisskútan á ný — því þegar hann vaknaSi féll foss- inn fram af bjarginu, rétt yfir hellismunnanum, og huldi hann al- gerlega, og var engum manni unt aS komast þar inn á bak viS. — FjórSi gesturinn hvíti var heljarmenni. Eg fann hann sofandi,

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.