Syrpa - 01.10.1919, Page 11

Syrpa - 01.10.1919, Page 11
S Y R P A 77 t f I RAUÐARDALNUM. SAGA Eftir J. MAGNÚS BJARNASON. Annar Þáttur. 0_____________________________________íl_ Framhald og allir vita, hinn mesti vinur íslendinga. — Ingólfsson var rúm- lega hálf þrítugur að aldri, hár vexti og vel limaSur, vænn aS yfir- liti og ljóshærSur, bláeygSur og rjóSur í kinnum. Hann var hug- prúður maSur og harðgjör, var skotmaður meS afbrigSum^ og hinn öruggasti. Hann komst fljótt í mikiS álit hjá yfirmönnum kunni allra manna bezt meS hest aS fara. Og í öilu var nann sínum; og var hann brátt gerSur aS corporal og skömmu síSar aS undirforingja (sergeant). Svo bar viS einn dag haustiS 1876, aS yfirmaSur löggæzlu- liSsins (Mounted Police) fékk tilkynningu um þaS, aS Indíánar hefSu viS og viS um all langt skeiS séS hvítan mann á reiki í dal einum, sem nafngreindur var, aS austan verSu í Klettafjöllunum. Þótti Indíánum aS maSur þessi hafa undarlega háttu og láta nokkuS skringilega^ og þaS svo mjög, aS þeir þóttust vera vissir um aS hann væri meS köflum bandóSur, og báSu þeir lögregluliS- iS aS koma honum þaSan í burtu hiS allra bráSasta. Var sagt aS Indíánar væru mjög smeikir viS mann þenna, og vildu þeir' ekki stunda veiSar í dalnum, meSan hann væri á reiki. En í dalnum var jafnan mikiS af dýrum. — Enginn vissi hvar í dalnum þessi hvíti maSur hafSi búiS um sig. Enginn sá þar neinn kofa eSa hreysi, og þess vegna gátu Indíánar þess til, aS hann væri um nætur í hellisskúta einhverjum eSa gömlu dýra-greni. Enginn hafSi séS hann nema í töluverSri fjarlægS, og engan hafSi hann ávarpaS, og engan elt, og ekki- gert neinum manni mein. En hann hafSi byssu og stóran hníf, var skringilega til fara, hafSi allskonar kæki, og var meS margvíslegum fettum og brettum. Stundum stóS hann lengi í sama staS og horfSi beint upp í loftiS; stundum gekk hann hægt og sérlega álútur; stundum hljóp hann yfir alt5 sem fyrir varS, eins og tryltur foli; stundum veltist hann áfram eins og hjól væri; og stundum var eins og hann væri aS reyna til aS fljúga — og stóS hann þá jafnan fremst á klettasnös-

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.