Syrpa - 01.10.1919, Page 54
120
S Y R P A
ÍSLENZKAR SAGNIR.
Frá Stefáni Ólafssyni, sterka.
Stefán var launsonur Ólafs
bónda í Húsavík eystra, Hall"
grímssonar á ÞrándarstöcSum, Þor-
grímssonar, Jónssonar á Skjöld-
ólfsstöðum, Gunnlaugssonar. Kona
Hallgríms á ÞrándarstöSum var
Þórunn Ólafsdóttir lögréttumanns
á Ketilsstöðum í JökulsárhlíS,
Péturssonar eldra, Bjarnasonar
sýslumanns í Bustarfelli, Oddsson-
ar prests á Hofi í VopnafirSi^ Þor-
kelssonar, Hallgrímssonar bónda
á EgilsstöSum, Sveinbjarnarsonar
officalis í Múla, ÞórSarsonar.
Hálfsystkini Stefáns aS faSern-
inu til voru Hallgrímur í.Húsavík,
Kjartan á Dallandi, Abraham á
Bakka, ValgerSur kona Jóns
Markússonar í HlíS í Lóni, Kristín
kona Jóns Árnasonar á BárSar-
stöSum, og ef til vill fleiri.
Eg sá Stefán Ólafsson tvisvar.
Veturinn 1851 var eg til heimilis í
Mýrnesi í EiSaþinghá, þá á ellefta
ári. Snemma um veturinn var
þaS, aS áliSnum degi í góSu veSri
en snjór á jörSu, aS Stefán kom
þar og baS um fylgd út aS Snjó-
holti, en þaS er afar-löng bæjar-
leiS. Var fyrst í efni, aS eg og
Marteinn, sonur annars bóndans
þar, Vilhjálms Marteinssonai
(hann var ári yngri en eg) skyld-
um fylgja karlinum. Hann var
stór maSur, hár og þrekinn, og var
í skósíSum bjálfa úr sauSskinnum,
og sneri ulinni inn. Ógjörla sást í
andlit honum, en æriS sýndist mér
hann ferlegur á velli, þar sem hann
stóS upp viS hliSina á Bleikskjóna
sínum. StóS mér einhver geig-
ur af manninum^ sem eg átti þó
ek'ki vanda fyrir, svo eg færSist
undan aS fara þetta, enda var Mar-
teinn ekki betri. Svo þaS varS
úr aS einhver fullorSinn fór meS
honum.
Tveimur árum seinna sá eg Stef-
án. Hann kom þá aS Hnefilsdal
á Jökuldal, en þá var eg þar smali
hjá GuSmundi Magnússyni og Jór"
uni Brynjólfsdóttur. Foreldrar
Jórunar þjuggu aS HlíS í Lóni.
HeyrSi eg einhvern ávæning um-
aS þaS hefSi aS einhverju leyti
veriS fyrir milligöngu Stefáns, aS
þessi ráSahagur milli GuSmundar
og Jórunar var stofnaSur. HvaS
sem um þetta hefir veriS, þá var
honum vel tekiS; var hann þar á
sunnudag, hvaS sem lengur hefir
veriS, því þaS man eg ekki. En
þaS man eg gjörla, aS á sunnu-
daginn var heitt sólskin og bezta
veSur. Um morguninn hafSi ver-
iS komiS úr kaupstaS^ og lágu
kornbaggarnir til og frá um hlaS-
iS. Sátu þau á sínum bagganum