Syrpa - 01.10.1919, Page 44

Syrpa - 01.10.1919, Page 44
S Y R P A 110 Þú þekkir ekki Tony, ’ sagSi Jesse háSslega. “Þú ert Pinkerton-spæjari. Þessi flótti þinn eftir veginum, með alla þessa lubba á hælunum á þér, var ekkert annað en uppgerÖ. HeldurSu aS Bob More hefSí skotiS hvaS eftir annaS í hóp af tuttugu ríS- andi mönnum, án þess aS hitta mann eSa skepnu. Bull.” “Eg skaut meS vinstri hendinni og eg get ekki skotiS meS henni,” sagSi fanginn ákafur. “Þetta er nóg,” sagSi Frank og rétti fram byssuna. “Hann játar aS hann sé ekki örfhendur og samt skýtur hann meS vinstri hendinni.” “Þú hefir dæmt sjálfan þig til dauSa/’ sagSi Jesse og færSi sig fáein fet aftur á bak. “BíSiS þiS viS! I guSs bænum bíSiS þiS ofurlítiS!” hljóSaSi fanginn um leiS og tveimur stálbláum byssukjöftum var miSaS á hann, öSrum á höfuSiS en hinum á hjartaS. “Eg skaut meS vinstri hendinni vegna þess aS eg get ekki hreyft þá hægri. Eg er særSur!” Hann fletti niSur hálsmáiinu á skyrtunni og sýndi þeim stór- an blóSstorkinn blett. Stórt skot sár var í vöSvanum á upp- handleggnum og aftur á hálsinn var rauS rönd eftir kúlu, sem hafSi snert hann. BlóSblettirnir höfSu ekki sést vegna þess aS milliskyrtan var blá og óhrein af ryki. “ÞaS er enginn vafi á því, aS hann hefir veriS skotinn,” sagSi Jesse meS hægS og lækkaSi skambyssuna. “ÞaS hefir varla veriS tóm uppgerS,” sagSi Frank. “UppgerS!” stundi fanginn og pressaSi saman varirnar af sársaukanum í öxlinni. "Eg skyldi vera ykkur þakklátur, ef þiS gæfuS mér tíma til aS leggja fram skilríki mín, bjánarnir ykkar.” Jesse féll þetta tilsvar vel í geS; þaS bar vott um aS fang- inn væri ekki meS öllu huglaus. Hann jafnvel brosti um leiS og hann stakk skambyssunni aftur í belti sitt og gaf fanganum bend- ingu um aS setjast. “Haltu áfram,” sagSi hann. “ViS Frank höfum máske veriS helzt til fljótfærir. En vertu ekki meS neina útúrdúra og komstu aS efninu. “Jæja, eg er Bob More, og fimm þúsund dollarar hafa veriS lagSir til höfuSs mér fyrir aS drepa nokkra náunga, sem voru okk- ur til leiSinda.” “Sleptu öllu þessu,” sagSi Jesse þurlega; “þaS er aS segja nema þú viljir aS viS fáum verSlaunin fyrir aS ná þér.”

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.