Syrpa - 01.10.1919, Side 36

Syrpa - 01.10.1919, Side 36
102 S Y R P A “Nú er eg að skilja,” sagði Cormigan, “þú átt nefnilega við það, að herbergiS nr. 10 sé ekki til á fjórSa lofti." “Þú hleypur enn á hundavaSi, eins og ykkur ökumönnunum er svo gjarnt," sagSi umsjónarmaSurinn, og þaS lagSi brennivíns- þef frá honum þangaS, sem Cormigan stóS meS hattinn sinn í hendinni; “já, þú fer hér yfir á verulegu hundavaSi, því aS þaS eru ekki einungis tíu herbergi á fjórSa lofti, heldur þrisvar sinnum tíu og tvö betur.” En í hverju hefi eg þá fariS skakt?” spurSi Cormigan 'blátt áfram; “hefi eg ekki sagt aS eg hafi ílutt hingaS kistu, sem á aS fara til konu, sem býr í herberginu nr. 1 0 á fjórSa lofti í þessu húsi?" “Eg viSurkenni þaS hátíSlega, aS þú hefir sagt þaS.” “Og hefi eg ekki beSiS þig aS gera svo vel, aS halda undir annan endann á kistunni og vera viSstaddur, þegar eg afhendi konunni þessa kistu?" spurSi Cormigan mjög stillilega. “Já, eg viSurkenni, aS þú hefir beSiS mig þessarar bónar,” sagSi umsjónarmaSurinn þóttalega; “og eg hefSi vafalaust orSiS viS þeirri bón þinni, ef eg hefSi ekki heyrt þaS undireins^ aS þú hefir tekiS skakt eftir, þegar þú tókst viS þessari makalausu kistu.” “Eg vil á biSja þig annara bónar,” sagSi Cormigan og talaSi ofurlítiS hærra en áSur, “og hún er sú, aS segja mér, aS hverju leyti eg hefi tekiS skakt eftir.” “ViS þeirri bón þinni get eg orSiS," sagSi umsjónarmaSur- inn og nasir hans hvítnuSu um leiS. “F.g veit aS þú hefir tekiS vitlaust eftir, af því aS enginn í þessu húsi á kistuna, sem þú kemur meS.” “Hvernig veiztu þaS, aS enginn í þessu húsi á kistuna?" sagSi Cormigan, “þar sem þú hefir ekki séS hana, og veizt ekki einu sinni nafn konunnart sem hún á aS fara til.” “En veizt þú nafn konunnar?” sagSi umsjónarmaSurinn. “Nei,” sagSi Cormigan og roSnaSi ofurlítiSs “eg veit ekki hvaS konan heitii, en eg þykist vita aS nafniS sé á miSanum, sem er á kistunni.” “Þarna kemur þaS!" sagSi umsjónarmaSurinn og hvæsti; “þú veizt ekki hvaS konan heitir,, sem býr í herberginu nr. 10 á fjórSa lofti í þessu húsi; enda er þaS ekkert undarlegt, því eg get gert þér þann greiSa, aS segja þér, aS þaS er engin kona í þessu áminsta heÆergi, og hefir aldrei veriS þar, og aS líkindum verS- ur þar aldrei. — Þetta er semsé hæli fyrir írska sjómenn; og mér vitanlega hefir kvenmaSur aldrei komiS hér inn fyrir dyr, aS und-

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.