Syrpa - 01.10.1919, Page 30

Syrpa - 01.10.1919, Page 30
96 S Y R P A hann hugsaSi um kvöldverðinn, því hann þóttist vita, aS maturinn mundi verða góSur þetta kvöld^ vegna þess aS þetta var giftingar- afmæliS þeirra; þau voru sem sé búin aS vera í hjónabandi í heilt ár. Fyrst eftír aS hann lagSi af staS frá vörugeymsluhúsinu, þótt- ist Cormigan viS og viS heyra aS sjómennirnir væru aS tala sam- an, en aldrei heyrSi hann þó nein orSaskil. — Eftir stundarkorn virtist honum aS samtaliS hætta, og heyrSi hann þá blístraS mjög fjörugt lag um nokkrar mínútur. En svo var hætt aS blístra alt í einu, og heyrSist honum rétt á eftir aS dyrnar á vagninum vera opnaSar, og fanst honum aS rykkur eSa kast koma á vagninn um leiS. Var hann þá kominn meira en á miSja leiS til Tipperary marghýsisins. “Er nokkuS aS?” kallaSi Cormigan inn um gatiS, sem var til hliSar viS vagnstjórasætiS. “Eg veit ekki,” var svaraS inni í vagninum; og röddin var einkennilega ámátleg og veik. “Er ykkur ilt^ eSa hvaS?" hrópaSi Cormigan. “Eg veit ekki hvar eg er,” sagSi hin annarlega rödd inni í vagninum. Og Cormigan heyrSist nú aS þaS vera kvenmannsrödd, sem talaSi. “Nú hvaS er þetta?” sagSi hann. “VitiS þiS ekki hvar þiS eruS? Nú, viS erum bráSum komnir alla leiS.” “Hvert ertu aS fara meS mig?” var sagt inni í vagninum, og þaS var eins og háöldruS kona, tannlaus og brjóstveik, væri aS tala, og tæki á öllum sínum lífs og sálar kröftum til þess. Cormigan stöSvaSi hestana. “Hver er aS tala?” hrópaSi hann inn um gatiS á vegninum. "ÞaS er ibara vesalingurinn egý' sagSi hin eymdarlega rödd fyrir innan. "Ert þaS þú, Páll Lúkas?” sagSi Cormigan, "eSa kanske þú sért aS tala, Pétur?” “Hér er enginn nema eg,” var svaraS. “Hverskonar ólukkans trúSuleikur er þetta!” sagSi Cormi- gan, stökk ofan úr sætinu, gekk aS dyrunum á vagninum og opn- aSi þær. Inni í vagninum var kolniSamyrkur, því Cormigan hafSi ekki nema eitt ljósker, en þaS var úti og til hliSar viS vagnstjórasætiS og var þaS fast. Cormigan kveikti á eldspítu í snatri og sá, aS báSir sjómennirnir voru horfnir. En í þeirra staS sat lotin kona

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.