Nýjar kvöldvökur - 01.07.1935, Side 1
Nýjar Kvöldvökur
Ritstjóri og útgefandi:
t»ORSTEINN M. JÓNSSON.
XXIX. árg.
Akureyri, Apríl—Júní 1936.
4.-6. h.
EFNISYFIRLIT: Þórir þegjandi: Jarðarförin. — Edgar Wallace: Sagan um snúna
kertið (framh.) — Matti Fjeld: Blaðamennska (saga). — Spádómar. — Hákon
Bjerre: En hvað þú segir það satt! (Nýtízku saga). — Lalla: Síðdegiskaffi á
sjúkrahúsinu. — Hefnd múmíunnar (Nýtízku þjóðsaga). — Um liti. — Skrítlur.
Xýmóðins ullarkjólatau í fjölda mörgum failegum litum og gæðum,
tvisttau, hvítt ljereft, dömu nærföt og fleira er nýkomið. Til tækifæris-
gjafa hef jeg afar mikið úrval af fallegum vörum, sem seljast sjerstaklega
ódýrt og ættu heiðraðir viðskiftamenn að athuga og hafa þetta hugfast.
Einnig sel jeg margskonar pappírsvörur, pappírsservíettur, albúm, leikföng,
klukkur, rafmagnslampa og skerma, aliskonar handsápur, púður og kreme,
manicurekassar, burstakassar, innrammaðar myndir, myndarammar, speglar,
glerhyllur, vasahnífar, hálsfestar, smáferðatöskur, skólatöskur, reykinga-
borð, berjafötur, baðáhöld, gúmmímottur, hitapokar, bréfamöppur, bakkar,
rakvjelar og rakblöð, rakkústar, afar ódýrt, ennfremur bridge og lhombre-
spil, öskubakka, skrúfblýanta, og sjálfblekunga, grammophona og plötur,
með gjafvirði.
Hjer eru vildarkjör á margskonar fallegum vörum.
III Baldvin Ryel.