Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 8

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 8
86 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. Englandi og á írlandi, og einn af þessum vin- um hans var Belmore lávarður. Strax og þau feðgin komu til Englands, höfðu þau neyít allra ráða til þess að reyna að hafa upp á mjer, en, eins og gefur að skilja, urðu allar Llraunir þeirra í þá átt árangurs- lausar. Hið eina, sem þau gátu gratið upp, var það, að jeg hefði verið kallaður fyrir her- rjett og orðið að láta af stöðu minni á her- skipinu; en lengra gátu þau ekki rakið feril minn. Pað leið ekki á löngu áður en níðingsskap- ur Privileges lávarðar gagnvart mjer var kunnur meðal aðalsfólks Lundúnaborgar, og eins og gefur að skilja, mæltis-t slíkt illa fyrir. Dag nokkurn fjekk jeg eftirfarandi brjef frá O’Brian, sem þessa dagana hafði komið heim úr leiðangri og lagt skipi sínu í lægi við Spit- head. Hann kom heim með frægum sigri og svo mjög fanst flotas:jórninni til um hreysti hans og framgöngu, að hann var aðlaður. Brjefið hafði hann sent upp á von og óvon, því að ekki vissi hann heldur en aðrir, hvað af mjer var orðið. Brjefið var á þessa leið: »Kæri Pjetur! Hvar í heiminum ertu annais niðurkom- inn ? Nú hefi jeg ekkert um þig frjett í tvö ár? Jeg hefi fengið brjef þitt, þar sem þú skýrir mjer frá hinni svívirðilegu herrjettar- árás á þig, en þú hefir líklega ekki heyrt, að bölvaður óþokkinn er nú búinn að fá uppgerðan þann reikning. Ó-jú, Pjetur minn. Hann flutti sem sje sjálfur brjef þ'tt á skipi sínu. Jeg hitti hann svo af tilviljun í boði einu. Jeg nefndi þig þar og gaf honum með því tækifæri til að baknaga þig og ærumeiða, en Ijet hann þá vita svona hjer um bil skýrum orðum, að hann væri sfór- lygari og erkifantur. Hann sá sjer því ekki annað fært stöðu sinnar vegna, ef hann átti að láta sjá, að hann vildi halda uppi heiðri sínum og mannorði, sem auðvitað ékkert var, en að skora mig á hólm, því að jeg e II' þíji vnd egi, al hr'a næg vitni við. Og svo skaut jeg hann ósköp kristilega og skaplega. En það virtist svo, sem hann yrði fáum harmdauði, því að allir hötuðu hann og fyrirlitu, eins og von var tl. Reyrdrr varð flotaforinginn alvarlegur á sv’pinn, en þó var auðsjeð á öllu, að hann varð guðs- feginn að losna við hann, og var mjer í rauninni stórþakklátur fyrir handarvikið, því að hann fjekk þarna tækifæri til að troða frænda sínum í skarðið. En nú s'<al jeg lofa þjer að heyra annað. Hann O’Sullivan, sem þú kannast við, hefir nú verið sendur heim frá Indlandi og konan hans, barnfóstr- an, kom með honum. Jeg náði í hana og sagði henni hreií.t og beint, að jeg þekti alla söguna og spurði hana, hvað hún hefði gert af barninu, sem hún hafði skift á fyrir sitt eigið barn. Hún varð alveg að gjalt', skinnið að tarna, og sagði mjer, að það hefði druknað í Plymouth-höfninni, og við sama tækifæri hefði manni sínum verið bjargað frá druknun af ungum sjóliðs for- ingja, sem hjet — — og svo losaði hún, svei mjer þá, brjefspjaid úr barminum með nafn’nu þínu á! Pá segi jeg við hana: »Vitið Jajer nú, kona góð, að þjer, með þessum glæpsamlegu barnaskiftum, hafið gerspilt gæfu og framtíð unga liðsforingjans, sem bjargaði manninum þ'num. Með þessu hafið þjer rænt hann bæði eignum og met- orðurn.* Hún glapti á mig eins og hel- stunginn grís og hóf upp veiti og hjartasker- andi harmatölur, og sór það við skegg silt, að hún skyldi bæta fyrir þessa synd. Pað er heldur engin hætta á öðru, að hún gerir það fúslega, því að hún má ekki heyra nafn þitt, svo að hún blessi þig ekki af öllu hjarta. — Ójá, jeg hefði nú reyndar miklu meira að tilkynna |ajer, Pjesi minn, en jeg nenni ekki að skrifá meira, meðan jeg veit ekki, hvort þú færð þetta nokkurntíma. Láttu mig nú ekki lengi bíða eftir svari. Pinn einlægur Terents 0’Brian,«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.