Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Síða 9

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Síða 9
i m. . ■% NÝJAR KVÖLDVÖKUR Jeg skrifaði O’Brian strax um hæl og S3gði honum í stuttu máli, hvað á digana hefði drifið, og bað hann um að koma í snatri til Lundúna. Helena systir mín bjó hjá mjer á gistihúsinu. Hafði hún verið afar-hrædd um mig allan þennan* tíma, sem enginn vissi um mig og hjelt mig dauðann. Hún hafði átt í miklum erfiðleikum eftir dauða föður míns og orðið að hafa ofan af fyrir sjer með ýmsu móti, því að alt búið var selt á uppboði upp í skuldir, en hún gekk frá slypp og snauð. O’Brian kom til okkar strax og hann hafði fengið brjef mitt og urðu þá sannarlegir fagnafundir. Nú leið hver dagurinn af öðrum í velsælu og fögnuði, því að nú virtist hamingjuhjólið fyrir alvöru að hafa snúist mjer í vil. Pað var einn daginn, að málafærslumaður minn kom til mín í gistihúsið. ' Jeg hafði fengið hann til að höfða mál á föðurbróður minn. Þegar' t lkynt var koma hans, vorum við öll saman komin, vinirnir. Hann gekk til mín og heilsaði mjer með þessum orðum: *Jeg leyfi tnjer bjermeð að óska yðar hágöfgi til hamingju.c Hershöfðinginn, O’Brian og jeg þutum allir á fætur frá morgunverðarborðinu, því að svo mjög brá okkur við þennan óvænta titil, sem hann ávarpaði mig með. Málafærslumaður- inn skýrði okkur nú frá, að eftirfarandi skýrslu hefði hann fengð frá hinum lögfræðislega ráðunaut föðurbróður míns: Einn daginn, þegar föðuibróðir minn var á gangi f garði sínum ásamt með málafærslu- manni sínum, og voru að ræða mál sín, höfðu þeir staðnæmst neðan undir einum af gluggum hallarinnar. >Pjer verðið að sýna mjer fult traust og megið ekki dylja mig neins,« hafði málafærslumaðurinn sagt, >því að annars get jeg ekkert gcrt fyrir yður í þessu máli, sem bróðursonur yðar hefir höfðað á yður. Pjer haldið því fast fram, að um nokkur barna- skifti geti alls ekki verið að ræða?« »Já, það geri jeg,« hafði lávarðurinn svarað. »Rað eru alt saman bláberar álygar.c 87 »En má jeg spyrja yðar hágöfg', hvernig á því stóð, að yður þótti ráðlegast að láta herra Simple lenda á vitfyrringahælinu?« . »Pað var af því, að jeg hata hann frá fyrri tíð.« En hann hafði varla slept orðinu fyr eií þeir heyrðu að eitthvað þaut gegnum loftið og í sömu andrá, að eitthvað féll þungt til jarðar. Reir sneru sjer við. Og fyrir fótum þeirra lá sundurmarinn líkami hins umskifta etfingja. Veslings litli drengurinn hafði hallað sjer út um gluggann upp yfir þeim til þess að horfa eftir föðurbróður mínum, en mist jafnvægið og steypst niður á sleinstjettina, sem lá kring um höllina. »Refsinornin,« hvíslaði föðu>bróðir minn hás- um róm og hneig n ður. Hann varst axbor- inn inn. Hann hafði fengið hjaitaslag af hinni áköfu geðshræringu, er gre'p hann, er hann sá öilög drengsins. Og hann var innan stundar liðið lík.« Relta hafði skeð daginn áður og lögfræðis- fulltrúi föðurbróður míns hafði strax tilkynt málafærslumanni mínnm atburðinn. Óðara og málafærslumaðurinn var kominn út úr dyrunum, lagði jeg hendumar utn háls Celeste — og O’Brian gerði s'.íkt hið sama við Helenu syslur mína. En honum varð að fyrir- gefast þetta undir þessum kringumstæðum. Daginn eftir fluttu blöðiri frásögu um at- burði þessa og he'llaóskunum fór að rigna yfir mig. Og þá þótti mjer sem hamingjan setti kórónuna á a!t saman, er jeg fjekk tilkynn- ingu um það frá f otamátastjórninni, að jeg væri hjermeð útnefndur freigátukapteinn. Og flotamálaráðherrann beiddist þess sjeistaklega, að hann mætti afrtenda mjer skipunarbrjefíð sjálfur persónulega. Regar við sátum við miðdcgisborðið daginn eftir, heyrðum við alt í einu einhver ólæti og ryskingar niðri í anddyrinu. Og í sömu and- ránni kom upp til okkar þjónn hershöfðingj- ans og tillkynti mjer, að maður væri niðri, sem vildi finna mig og hefði hann barið alta þjón- ana fyrir það, að hafa ekki sýnt sjer hæfilega virðingu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.