Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Page 15

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Page 15
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 93 »Hann hafði bestu ástæðu til að neita mjer um þá peninga. Jeg var hræðilegur auli í þann tíð, og hjelt, að mjer myndi alt hepnast. Regar jeg átti eigi það, sem jeg óskaði eflir, ímyndaði jeg mjer, að jeg þyrfli eigi annað en heimta það. Jeg skildi við óberstann í reiði og jeg viðurkenni nú, að jeg hefi geit góð- um mönnum stórlega rangt til.« »Rað hafa ef til vill fleiri átt hlut að máli en óberstinn?* Já, jeg var trúlofaður bróðurdóttur hans, og þar sem það er elckert leyndarmál, get jeg strax tjáð yður, að Sú trúlofun hefir verið endurnýjuð í dag.« Ræðismaðurinn blístraði, en hælti alt í einu, því að honum datt í hug, að það væri eigi tilhlýðilegt, að láta undrun sína í Ijós á þann hátt. »Jeg óska yður til hamingju, Steele. Hún er fríð stúlka.c »Svo er sagt,« svaraði hinn gæfusami maður um Ieið og hann kvadd', þungur á svip. Ræðismaðurinn tortrygni gat nú blístrað eins og hann vildi og það gerði hann. Því næst tautaði hann fyrir munni sjer: »Mjer er alls eigi um þetta gefið. Steele, vinur minn, lítur út eins og væri verið að leiða hann á höggstokkinn. Hann stóð sem steini lostinn, þegar jeg talaði um Bech við hann í gærkvöldi, og það var bersýnilegt, að hann vildi eigi að jeg skildi sig einan ettir hjá óbersfanum. Jeg hefi illar bifur á óberst- anum. Rað veit hamingjan, að jeg skal leggja snöru fyrir óberstann, sem að minsta kosti getur eigi gert neinn miska.« Stohes brautlengi heilann um málið, en hætti, er óberstinn gekk inn. Hann kom til að spyrja eftir brjefum, því að skrifstofa ræðismannsins var jafnframt póststofa fyrir fjölda ferðamanna frá Bandaríkjunum. Rar höfðu engin brjef komið til Bechs og hann ætlaði að fara, en þá mælti Stohes: »Dokið andartak, óbersti. Rjer eruð góður vinur Steele. Er ekki svo?« Óberstinn sneri sjer við. »Já. — Hvers vegna spyrjið þjer?« »Jeg ætlaði að tala nokkur orð um hann við yður, ef yður er sama. Jeg er einnig gamaM vinur hans, en því miður er jeg fátæk- ur, svo jeg get eigi orðið honum að miklu liði. Talaði hann um fjárteiður sínar við yður, eftir að jeg var farinn?* »Nei,« sagði óberstinn og hnyklaði biýrnar. En hvað það er likt honum. Jeg fór þó til að gefa honum tækifæri til þess. Jeg bið yður afsökunar á framferði mínu í fyrsta sinn, sem þjer komuð hingað. Auðvitað vissi jeg heim- ilisfang Steele, en jeg hjelt, að þjer væruð ef til vill einn af lánardrotnum hans, og Guð veit, að hann er' bú:nn að fá nóg af þeim. »Hvað er þetta? Hvað eigið þjer við ? Ef hann selur hlutabrjefin sín í Northern Pacific, er hann auðugur maður, auðugri en þjer getið ímyndað yður, ef hann selur undireins. Hann getur grætt miljónir á þessum hlutabrjefum eins og stendur.« »Hann hefir þá eigi sagt yður, hvað hann hefir gert við þau ?« Óberstinn varð enn rauðari yfirlitum og hann vætti varir sínar um leið og hann sagði: »Nei, hvað hefir hann gert við þau?« »Pvert ofan í ráð mín hefir hann sent þau til vinar síns eins, er heitir Philip Manson, í New-York, og hefir eigi svo mikið sem kvittun fyrir þeim. Pjer þekkið Wall Street, svo að jeg þarf eigi að segja rneira.* Óberstinn þekti bersýnilega Wall Street, því að hann stamaði: »Bölvaður asninn.* »Einmrtt. Steele er allra besta grey, og við megum eigi láta hann fara í hundana, Mjer datt í 'hug, að þjer munduð ef til vill vilja hjálpa honum að einhverju Ieyti.« »Mjer finst, ræðismaður góður, að það sje sjerlega undarlegt af yður, að biðja mig, alókunnugan mauninn, að kasta fje mínu í asna, sem getur ékki einu sinni gætt auð fjár, þegar hann hefir eignast það.« Aftur átti Steele andvökunótt, en um morg- uninn snemma fjekk hann brjef og áríðandi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.