Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 21

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 21
NÝJAK KVÖLDVÖKUR 99 Sleele tald'st svo til, að hann gæti náð í meirihluta hlutabrjefanna fyrir tæpar 3 þúsundir dollara; gat hann fyrir þá upphæð keypt alt að 60n/o með því verði, sem unga stúlkan hafði nefnt. Rað voru hreinir smámunir. Rví næst ætlaði hann að láta Rockervelt rjeltindin eftír fyrir upphæð á milli 300,000 og 500,000 dollara. Ef það iækist, mundi hann að minsta kosti ná inn því fje, sem hann hafði mist í fjárþröng þeirri, sem þ.eir Rockervelt, Blair og Bech höfðu af stað komið. En ef hepnin var með honum, var meira í húfi en það. Auk þeirrar ánægju, að ná álitlegri fjárupphæð frá Rockervelt, mundi það einnig vera hinn mesti ósigur fyrir T. Acton Blair, því að bænda- brautin lá í vesturhluta þess landssvæðis, sem hann átti að gæta að því, er hagsmuni Rocker- velts-fjelagsins snerti. Andvarp frá ungu stúlkunni minti hann á, að hann var að gleyma kurteisiskyldum sínum og hinir glæsilegu loftkastalar hurfu sjónum hans. »En hvað þetta eru fögur hjeruð, sem við ókum um,« mælti hann, »skógi vaxin dalur og tær, niðandi Iækur. Það er svo yndislega hressandi eftir hávaðann og gauraganginn í borginni. Rað hlýtur að vera yndislegt, að eiga hjer heima.« »Nei, sannarlega ekki,« hrópaði unga stúlkan, »það er hræðilegt. Menn geta drepist hjer úr léiðindum. Hver dagurinn líður eins og sá síðasti og enginn líkindi til, að nokkuð skáni. Jeg er orðin hundleið á lífinu hjer og langar til borgarinnar.« Um leið og hún mælti þessi orð, leit hún á hann tælandi augum og hann ímyndaði sjer, að hún bæði sig samúðar og ef til vill hjálpar. Pegar öllu var á botnin hvolft, var hann aðeins ungur maður, en hún ung og falleg í kaup- bætir. »Er það salt?« mælti hann um leið og hann hallaði sjer áfram. »Jeg held að það mundi vera hægt«. »Haldið þjer það?« spurði hún og horfði beint framan i hann. Á þessu örlagaþrungna augnabliki staðnæmd- ist lestin við trjepall og Joe opnaði dyrnar og kallaði: »Nú erum við komnir! BunkerviIIe!« Dorothy Slccum rjetti Steele hendina í kveðjuskyni. Hún þakkaði honum enn einu sinni fyrir það, að hún hafði fengið að vera með og bætti við: »Ef þjer komið einhverntíma seinna til Bunkerviile, vona jeg, að þjer gleymið mjer ekki.« »Gleyma yður!« hrópaði ungi maðurinn hrifinn. »Rjer lítið alt of smáum augum á Bunkerville. Mjer finst það indæll staður. Jeg kem mjög bráðlega og heimsæki bæinn, ekki vegna hans sjálfs, heldur vegna þess, að Dorothy nokkur Slocum býr þar.« Ungfrú Dorothy gegndi fagurgala þessum engu, en hún hló og roðnaði, sem fór henni vel, og Steele komst að þeirri niðurstöðu, að hún hefði ekkert þykst við orð hans, Pegar hún var farin, spurði hann Joe til vegar til Hazletts lögmanns, og þegar hann hafði fengið þær upplýsingar, gekk hann þang- að hröðum skrefum. Steele hafði lánað álit- legar fjárupphæðir út á fasteignir í Bunkerville, og lögmaðurinn hafði skrifað honum, að það væri örðugt að fá skuldunautana til að borga vextina, vegna örðugra tíma. Ef eignirnar væru seldar, hjelt lögmaðurinn að þær mundu eigi seljast fyrir veðinu, og Steele hafði þess vegna skrifað honum og sagt, að hann mundi koma til Bunkerville til að ráðfæra sig við ’nann hvað gera ætti. Lögmaðurinn hafði búist við honum með almennu lestinni, og var þess vegna ekki á stöðinni til þess að taka á móti honum. Hafi Hazlett búist við heirnsókn gamals, innþornaðs okurkarls, gráðugum í að ná inn fje sínu, hefir hann orðið meira en lítið undrandi við að hitta brosandi, ungan mann, sem virtist hafa alt annað í höfðinu en hið umrædda fje. »Við ættum kanske að ganga út,« mælti lögmaðurinn, »og líta á hin umræddu hús.« »Gott,« sagði Steele, »ef það drcgur eigi 13*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.