Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 30

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 30
108 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. »Qott kvðld, Simmonds, jeg er viss um, að þjer eruð önnum kafinn, svo að jeg ætla ekki að trufla yður. Jeg vil fá að tala við þann af undirmönnuiu yðar, sem minst hefir að gera í kvöld, sje um nokkurn slíkan að ræða,« »Við erum hjer allir í kvöld, Steele. Jeg vona, að þjer hafið þó ekki farið að braska í hveiti ?« »Jeg? Vertu óhræddur um það. Hveiti er ekki í minni verslunargrein,* íRað fer líklega illa fyrir einhverjum áður en vikan er liðin.* »Getur vel verið,* sagði Steele kæruleysis- lega eins og honum kæmi þetta ekkert við. »En fyrst við töluui um hveiti, fáið þjer ekki skýrslur um uppskeruna hvaðanæfa frá?* »Jú, oft á ári.« »Hvar er unnið úr þessum skýrslum, New York eða í Chicago?* »Auðvitað í Chicago.* »Hver er formaður þeirrar deildar?* »Nicholson. Pví spyrjið þjer ?« »Jeg hefði gaman af að tala við hann, ef hann hefir ekki of mikið að gera.« »Hann er eini maðurinn, sem ekki á annríkl f kvöld. Hann vinnur mest á daginn.* »Hvaða manna er hann?« »Hann er nýr maður. Að minsta kosti hefir hann aðeins verið hjer í 6 mánuði. Hann kom frá New-York. Hann er góður náungi og hefir gott skynbragð á því, sem hann á að gera.« »Gott, má jeg fá að tala við hann?« »Jeg skal vita, hvort hann er heirna.* Simmonds talaði í síma og sagði svo: »Já, hr. Nicholson ætlar að tala við yður. En fyrir alla muni, Steelé, fáist ekki við hveiti. Ef þjer biðjið hann um upplýsingar, þá mun- ið eftir því, að hann má engar upplýsingar veita nema til morgunblaðanna.« »Jeg skal ekki kaupa eitt einasta bushel af hveiti, verið bara óhræddur.« »Drengúrinn þarna vísar yður á skrifstofu hr. Nicholsons. — Góða nótt.« Nicholson reyndist maður, sem ekki var gott að segja, hve gamall var/Hann var snögg- kliptur og nauðrakaður, og svipur hans var myndugur og ákveðinn, sem varla álti við undirmann á skrifstofu. »Er það hr. John Steele,« spurði hann í gamni, »þessi fjármála-Napoleon, sem sigraði Rockervelt?* »Jeg veit ekki til, að það hafi verið nokkuð Napoleonskent við það. Fyrir nokkru áttum við hr. Rockervelt viðskifti saman, sem jeg held, að báðum hafi verið til ánægju. — Ef þjer éruð eigi of önnum kafinn, hr. Nicholson,« hjelt Steele áfram, »vil jeg mega leggja nokkr- ar spurningar fyrir yður.« »Jeg hefi ekkert að gera sem stendur, hr. Steele, og mjer væri ánægja af að svara spurn- ingum yðar, að svo miklu leyti sem upplýs- ingar mínar snerta sjálfan mig, en eigi hús- bændur mína. »Hverjir eru húsbændur yðar, hr. Nicolson?* »Húsbændur mínir? Auðvitað blaðafjelagið.« »Blaðafjelagið er einn af húsbændum yðar, og það veit jeg. — Látum okkur segja yðar opinberi húsbóndi. Pað borgar yður fyrir að útvega nákvæmar upplýsingar. Hver borgar yður fyrir að bera lognar frjettir um Iand þetta?« Hafi Steele búist við reiðikasti eða beiðni um frekari upplýsingar, þá varð hann fyrir vonbrigðum. Andlit Nicholsons var óhreyfan- legt. Hin hvössu augu urðu ef til vill dálítið hvassari, en það var eins^og daufu brosi brygði fyrir á vöruui hans. Röddin, sem talaði, bar engan vott um geðshræringu: »Pað er sagt, að alt komi til þess, sem bíður og það sannast nú á mjer. Sá maður, sem allir frjettaritarar í Chicago láta að og sem mig langaði svo mikið að sjá, kemur beint inn á skrifstofu mína. »Hvað margar miljónir bushels af hveiti hafið þjer keypt í dag, herra Steele?* John Steele var þessum manni frá Chicago langtum leiknari. Hann hló. »Hr. N'cholson, mjer þykir vænt um, að hafa kynst yður. Ágiskun yðar um að jeg sje hveitikaupandinn, er sannarlega mjög lofsverð í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.