Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 32

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 32
110 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. önnum kafnir, en Steele var svo vel liðinn, að hann komst alstaðar að og foistjórinn Ijet hann ekki biða lengi. »Gott kvöld, Stoliker,* hóf Steele máls. »Jeg hefi hjerna f vasa mínum markverðustu blaðafrjettirnar, sem birst hafa í Chxago síðan Brooklyn-leikhúsið brann.* »Þá eruð þjer jafnvelkominn eins og blómin, sem skjóta upp kollunum fyrst á vorin. Hvaða frjettir eru það ?* »Pað hefir verið myndað geysi-samsæri til að gabba blöðin eg amerísku þjóðina.* »Ó, það er engin nýjung,* mælti Stoliker kæruleysislega. »Já, en í þetta sinn hefir það tekist þar til í kvöld. Lítið þjer bara á þetta skjal.* Framkvæmdastjóri blaðs er fljótur að mynda sjer skoðun um nýjungar, sem honum eru sýndar. »Hefði einhver annar en þjer fært mjer þetta,* mælti Stoliker seinlega, »vitið þjer þá, hvað mjer hefði dottið í hug?« »Já, þjer munduð hafa talið það tilraun frá Haussitunum — hækkunarmaður — ( þ. e: sá, sem vill að vara þækki í verði) að reyna að bjarga sjer.* »Alveg rjett. Pjer hittuð naglann á höfuðið.« »Getið þjer ábyrgst, að hjer sje rjett með farið?* »Já.« »Rjer verðið ekki reiður, Steele, þótt jeg spyrji yður einnar spurningar enn?« »Jeg veit hvaða spurning það er.« »Hvað er það þá?« »Rjer ætlið að spyrja, hvort jeg hafi keypt hveiti.« »Já, svo virðist, sem þjer vitið hugsanir mínar. Pað er næstum óþarfi, að tala við jafn vitran mann og yður. Hafið þjer þá keypt hveiti ?« »Já, jeg er sá maður, sem komið hefir af stað hreyfingu á markaðinum síðustu 2 daga.« »Regar jeg birti þelta, hækkar verðið ur.dir- eins.« »Nei,« »Jú, það er bersýnilegt. Regar jeg sanna, að hveitiuppskeran í Ameríku verði 25 —30°/o minni, hlýtur verðið að hækka.« »Kæri Stoliker. Blaðið yðar mun fljúga út, en engin trúir því, sem þjer segið. Allir í kauphöllinni munu hugsa eins og þjer, að þetta sje bragð af hækkunarmönnunum, og verðið helst sennilega eins nokkrar klukku- stundir. En hin markverða og einbeitta frá- sögn mun valda því, að menn gerast órólegir og það verður símað í allar áttir fyrri hluta dagsins. Regar kvöldblöðin 'koma út, munu kaupsýslumennirnir í Chicago hafa rent grun i, að þjer hafið flutt þá merkiiegustu fregn, sem um langt skeið hef r staðið í blaði, og frægð yðar mun hraðvaxa.« »Alveg rjett, ef — og þetta »ef« er þýð- ingarmesta orð málsins, þetta andartakið, — ef þessi grein er rjett. Ef ekki, mun ske hið gagnstæða við spádóm yðar.« »Kæri Stoliker, jeg var búinn að búa mig und- ir mótbárur yðar. Áður en bankarnir lokuðu, fjekk jeg bókfærða ávísun á 100 þúsund dollara, og hjer er hún. Leggið hana inn í banka yðar í fyrramálið og lofið í blaði yðar 100 þús. dollurum hverjum þeim, sem geti sannað, að skýrslan sje röng. Hún er skrifuð af manni, sem vinnur hjá »Wheat Belt«-fjelaginu, og sem hefir komið á alla þá staði, sem nefndir eru í henni. En tíminn er dýrmætur; jeg gef yður 5 mínútna umhugsunarfrest.« »Pess þarf ekki, jeg hefi ákveðið mig. Jeg skal prenta skýrsluna.* Daginn eftir sýndu viðburðirnir, að Steele var enginn falsspámaður. Hveiti smáhækkaði og Iækkaði, svo fór það að stíga og þaut loks upp og endaði í S3Vi- Áður en vikan var liðin, var það komið yfir einn dollar, og John Steele var 3 miljónum dollara ríkari. Daginn, sem hann seldi, fór hanu inn á skrif- stofu blaðafjelagsins til að heimsækja vin sinn, Simmonds, sem ekki var í sjerlega góðu skapi. »Mig langar til að tala við hr. Nxholson aftur,« mælti hannn. »Ó, fari hann í heitasta helvíti,« hrópaði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.