Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 33

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 33
NÝJAR kvöldvökor. 111 hr. Simmond?, »hann er far'nn ti! Nwe York og jeg vildi, að hann hefði aldrei komið hjer. Jeg giska á, að þjer vitið eigi, hvaða bobba hann hefir komið okkur í, fyrst þjer braskið eigi með hveiti.« »Er það satt? Og mjer sem fanst hann koma svo vel fyrir.« »Já, hann kom ágætlega fyrir. Hann kom hjer með bestu meðmæli og jeg hafði skipun um það frá aðalskrifstofunni að vísa honum eigi burt, hvað sem fyrir kæmi. Mjer gast ein- vel að honum og yður og mundi hafa unnið þess dýran eið, að hann væri húsbændum sínum trúr, en nú efast jeg eigi um, að hann hefir svikið þá og selt þá alla eins og kinda- hóp.« ’Þjer hafið rangt fyrir yður, Simmonds, hann var húsbændum sínum algerlega trúr.« XII. Hjeðan í frá er það nýr maður, sém varpar ömurlegum skugga yfir síður bókar þessarar, Hann sást mjög sjaldan og fáir náðu fundi hans nema bestu viðskiftamenn hans, en þó kom sjaldan það blað út, að eigi væri hans þar getið. Maður þessi var Peter Berringfon, besti fjármálaheilinn, sem enn hafði skapaður verið — nýtísku holdgerðar Mammon. Pegar á unga aldri var honum það Ijóst, að sá mað- ur, sem gæti einokað framleiðslu og sölu, ein- hverrar alment notaðrar vöru, gæti grætt auð fjár, og meira en allir einvaldar þjóðanna áttu samtals. Berrington valdi sápu og hinn heims- kunni hringur, nefndur »AmaIgameret sápa«, komst á laggirnar. Aðferðir hans voru jafn fábrotnar og vara hans. Hann bauð keppi- nautum sínum það, sem hann taldi sanngjarnt verð fyrir verslun þeirra, og gengi keppinautur- inn eigi að því, var hann eyðilagður með samkepni á verði, svo hann eigi Ijekk rönd við reist. Berrington virtist breyta eftir sjer- stökum lífsreglum, sem sje þeim, að forðast f lengstu lög að komast í tráss við Iögin, samt sem áður varð hann oft að mæta fyrir rjetti, en hann komst ætíð úr öllum klípum, án þess að nokkur blettur fjelli á mannorð hans, eins og sápa sú, er hann framleiddi og birgði veröldina af, væri jafnvel þess megnug, að þvo gruninn um óráðvendni af nafni hans. Al- menningur hefir gaman af því, að kaupa sápur með mismunandi nöfnum, en öll sápan var búin til af einu og sama fjelagi. Sápueinokun Berringtons veitti honum Ioks árlegar tekjur, sem voru meiri en eignir nokkurs manns höfðu verið fyrir 25 árum. Fyrir þessar sífelt auknu tekjur keypti hann banka, fyrst í New York og síðar í öllum sfærri bæjum. Hann keypti hringa og ábyrgðarfjelög. Hann keypti járn- brautarfjelög og gufuskipafjelög, jafuvel bæjar- stjórnir, löggjafa, dómara, kviðdóma og þing- menn. Hann hafði nú með höndum og ráð- stafaði fje almennings og í bönkum hans var alt fje stjórnarinnar geymt. Blöðin rjeðust oft heiftarlega á hann og bentu á ýmislegt var- hugavert i lífi hans. Berrington mótmælti aldrei. Sum blöðin báru hann ærumeiðandi sökum, en hann svaraði ekki. Peir fáu, sem þektu hann persónulega, lýstu honum þannig, að hann væri hægur, afskiftalaus og trúhneigð- ur maður, sem aldrei ljeti skoðanir sínar uppi. Allar þær sögur, sem um hann voru sagðar, báru þó eigi með sjer, að hann hefði borið lægra hlut fyrir nokkrum manni. Pað var því harla eðlilegt, að Chicago-blöð- in hæfu John Steele til skýjanna fyrir viðskifti hans við þennan jölunn í fjármálaheiminum. Sleele hafði haslað honum völl í kauphöllinni og hafði loks rekið hann á flótta með öllu liði hans. Frásögn »Dayle Blade« um lrinar raun- verulegu uppskeruhorur, hafði komið svo óvænt, að fje það, sem Peter Berrington geymdi til að kaupa alla uppskeruna fyrir, er hann hafði kúgað verðið nógu langt niður, kom aldrei til notkunar. Blöðin endurprentuðu frásöguna um viður- eign Steele við Rockervelt, sem nú þótti lítils umverð hjá sigri hans yfir Berrington, og rjeðu þau í háði vesalingunum frá New-York, að sitja heima og hætta sjer eigi til sannnefndrar stórborgar eins og Chicago. Prátt fyrir allar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.