Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 40

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 40
118 | NÝJAR KVÖLDVÖKUR. »Hvað er þetta,« sagði Steele við hann dag- inn eítir að þeir vissu um upphæðina. »Svo virðist, sem þjer sjeuð eigi nándar nærri eins kátur, og jeg hafði búist við. Rjer bjuggust þó ekki við, að upphæðin yrði margfaldlega keypt?« »Nei,« sagði Metcalfe þungur á brún, »en upphæð sú, sem seld er, sannar hvaða lífs- þróttur var í þessu fyrirtæki.« »Lífsþróttur,« hrópaði Steele, »þjer hafið þó víst aldrei efast um það?« »Nei, nei,« sagði Metcalfe í flýti. »Nei, jeg sagði yður, að við værum vissir um að geta selt fyrir að minsta kosti 15 miljónir, og það sannast nú, að keypt hefir verið fyrir þá upp- hæð og meira til.« »t*3ð er alveg rjett,« mælti Steele hrifinn. »Jeg skal segja yður dálítið, Metcilfe, þjer er- uð einn af mestu fjármálasnillingum þessa lands.« »Hvaða villeysa!« mælti Metcalfe, sem alls ekkert virtist hrifinn af lofinu. »Pað er alls engin vit!eysa,« sagði Sfeele glaðlega. »F*jer hafið fengið tilsögn hjá hin- um ágætasta kennara, því að jeg skoða Nichol- son sem ágætan kaupsýslumann.« Pegar Steele hafði. hníflað Nicholson á svip- aðan hátt áður, hafði honum hvergi brugðið. Metcalfe var eigi annar eins maður. Bros Steele var mjög vinalegt, en hann tók glögt eftir andliti fjelaga síns, og ve'tti því eftirtekt, að hann roðnaði og virtist allur fara hjá sjer. »Hr. Nicholson! já, rjett — alveg rjett. Reyndar er hann ekki einn vina minna, því að það er stutt síðan jeg kyntist honum. N;ch- olson er eigi þannig skapi farinn, að menn verði vinir hans á svipstundu.« »Jæja,« sagði Steele. »Jeg hefi einu sinni hitt hann að máli, og þá var hann mjög náð- ugur.« »Ágætis kaupsýslumaður, ágætur kaupsýslu- maður,« tautaði Metcalfe í flýti fyrir munni sjer, til þess að vinna tíma til að átta sig. Hann vissi ekki almennilega, hvað hann álti að segja. • Rað hefi jeg einnig heyrt,« mælti Steelé í kæruleysisróm. »Hann er víst einn af mönn- um Amalgameret sápufjelagsins?« »Svo er það,« svaraði Mefcalfe, sem búinn var að ná sjer aftur. »Pjer munuð sjá það og skilja, Steele, að það væri oss eigi lítiil styrkur, ef jeg gæti fengið mann eins og Nich- olson til að leggja fjeð í fyrirtækið. Aðeins sá orðiómur, að »Ama1gameret sápa« væri bak- hjarlur okkar, væri miljónavirði undir núverandi kringumstæðum.* »Jeg er algerlega á sama máli, Metcalfe. »Ama!gameret sápa« mundi vera ágætur bak- hjarlur fyrir okkur. Menn elta hepnina og þar sem fjelagið er, sjest hún í skýrastri mynd. Hvers vegna hafið þjer eigi sagt mjer neitt frá þessu? Jeg hefði kannske getað hjálpað yður.« »í fyrsta lagi vildi jeg ekki drepa á svo al- varlegt mál, fyr en jeg væri viss um, að koma því í framkvæmd. Mjer er lítið um það gefið, að lofa því, sem jeg get ekki efnt, í öðru lagi vissi jeg ekkí, að þjer þektuð Nicholson.* »í raun og veru þekki jeg hann heldur ekki, jeg hefi aðeins einu sinni hitt hann hjá einum vina minna. Jeg ætla mig eigi svo mikinn mann, að jeg heTði áhnf á N cholson, sem hefir jafnmikil áhrif á fjármálaheiminn. En það er eitt, sem jeg ekki skil. Jeg kannast við, að nafn N'cholsons væri okkur geysimikils virði, en hvers vegna var það ekki tilkynt í tæka tíð, svo"'að það hefði áhrif á hlutabrjefa- kaupin?« »Pví er þannig farið,« sagði Metcalfe hik- andi, því að sá sem lýgur, verður að veia mjög farfær og Steele hafði komið við við- kvæmasta staðinn. »Pví er þannig farið, að jeg geiði enga endanlega samninga við Nichol- son fyr en í morgun. Hann er viðsjárverður í viðskiftum og hann veit, hvað hann má bjóða sjer. Jeg ímynda mjer, að hann hafi fyrst ætlað að sjá, hvermg færi með brjefa- kaupin, áður en hann bindi sig.« »Gott, Mefcalfe, brjefakaupin hafa gengið ágætlega, enda þótt eigi se’d'st alveg eins mikið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.