Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 41

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 41
NÝJAR KVÖLDVÖKUR 119 og við höfðum ráðgert. Pað var þá niður- staðan á hlutabrjefakaupunum, sem. kom Nichol- son til að ganga í fjelagið.* »Já, svo er það, það er að segja, ef hann fær sæti í stjórninni, og jeg vona, að þjer hafið ekkert á mótt því,« »Ekki á neinn hátt. Jeg er þvert á móti mjög ánægður yfir þeirri ráðstöfun. Annars eruð það þjer, sem hafið ákvörðunarrjettinn með skipun í þetta sætí. Jeg hefi því engan rjctt til að mótniæla, þó mig langaði til.c Retta var sagt með barslegum einfeldnissvip, að Metcalfe, sem enn hafði samviskudreggjar, komst í bobba. »Rjett,« tautaði hann, »en samt sem áður er mjer illa við að útnefna nokkurn, sem yður væri illa við.t »Mjer er óskiljanlegt, Metcalfe, hvaðan yður hefir borist sú hugmynd, að jeg hefði á móti Nicholson. Jeg er einmitt glaður yfir því, að þjer hafið fengið hann til að ganga í fjelagið. »Mjer þykir vænt um að heyra yður segja þetta,« mælti Meicalfe, sem virtist í klípum yfir því, að samtalið hafði beinst í þessa átt.« Hingað til höfðu fundir fjelagsins verið haldnir á skrifstofum Steele. En í dag átti lokafundurinn að haldast í húsi því, er banki sá var í, er lagði fjelaginu til rekstursfje. Steele átti þannig að mæta Ijóninu í þess eigin heim- kynni, þvi að hann efaðist ekki um, að Peter Berr- ington, Nicholson og fjelög þeirra áttu bankann. Fundurinn átti að byrja kl. 3 og Steele kom alveg á rjettum tíma, síðastur allra. Nicholson stóð í miðjum hópnum. Metcalfe, sem nú hafði alveg náð sjer, sagði á hinn vanalega. kankvfslega hátt: »Jeg held, að herrarnir hafi hist áður, svo að vanaleg samkynning er óþörf á milli yðar, hr. Steele og hr. Nicholson.* »Jeg hefi orðið fyrir þeirri vafasömu ánægju, að hitta Steele áður undir kringumstæðum, sem ekki er sanngjarnt að jeg gleymi,« sagði Nicholson róiega. »Jeg tel mig einn af hin- um mörgu aðdáendum hr. Steele.« ^Rað er mjög vingjarnlegt af yður að segja þetta, hr. Nicholson,* sagði Steele og rjetti honum brosandi hendina. »Við það tækifæri, sem þjer eigið við, var jeg svo óheppinn að vera mótstöðumaður »Amalgameret sápa«. Jeg er því nú enn glaðari af því, að jeg er á vissan hátt fjelagi jafn ágæts fjelags, enda þótt jeg hafi eigi aðgang að öðru en forsfofunni.* »Ánægja yðar er engin mót þeirri, sem grípur mig við að hafa yður meðal vor.« Steele hneigði sig í þakklætisskyni. Pað var eins og ljónið væri farið að slá Daníel gullhamra. »Pað er orðið framorðið, herrar mínir,« mælti hinn alvörugefni Farwell eldri um leið og hann settist við endann á hinu langa borði. Hinir forstjórarnir settust einnig beggja meg- in borðsins. Hægra megin Nicholson, því næst Metcalfe og loks Farwell yngri. Beint á móti Nicholson sat Steele og menn þeir, sem hann hafði útnefnt, utar frá honum. Liðinu var þannig skipað, að alt virtist mundi geta fallið í Ijúfa löð. Hlaðar af skjölum lágu fyrir framan formanninn og blek og penni fyrir framan hvern mann. Steele sat með ágæt;s uppgerðargleðisvip og braut heilann um, hvaða brögð N cbolson mundi ætla að hafa í frammi. N cholson sat álútur yfir plöggum sínum og reyndi hvern pennann eftir annan. Formaðurinn rakti sögu fjelags:ns í stórum dráttum þar til hlutaútboðið hófst, las upp skjöl og tölur, sem ætla mátti, að öllum viðstöddum væru kunnar. Allir þögðu. Nicholson leit ekki upp, fyr en formaðurinn nefndi upphæð þá, sem keypt hafði verið fyrir. »Hvað er þelta, hr. Faiwell,* mælti hann rólega, um leið eg hann leit upp. »Hvaða tala var það, sem þjer nefnduð?« Farwell endurtók upphæðina. »Og hvað var hinn opinberi höfuðstóll fjelagsins ?« Farwell nefndi upphæðina. »Pá vantar eina rniljón?* »Hjer um bil, hr. Nicho!son.« Nichohon setti upp mjög alvarlegan svip. Hann sneri sjer með hægð að Metcalfe, sem sat til hægri handar honum og leit flóttalegum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.