Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Síða 48

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Síða 48
126 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. »Golt, þjer hafið hest handa honum og handa yður; jeg þaif 2; það eru 4. Ef þjer svo viljið láta mig vita, hversu mörg tjöld og koffort og kassa þjer ætlið að hafa með yður, skal jeg sjá um útvegun á nægilega mörgum múldýrum. Við verðum að hafa 2 eða 3 menn til að gæta múldýranna og jeg þarf að minsta kosti yiku til að safna lestinni saman. Stundum er hvorki hægt að fá menn eða múldýr í Pichaxe Gulch, en jeg ætla að síma strax tíl að vita hvað til er,« Steele dáðist með sjálfum sjer að dugnaði ungu stúlkunnar, opnaði skrifborðið og tók upp ávísanabókina sína. »Eigum við að segja 500 dollara?* spurði hann. »Pjer verðið að láta föður yðar hafa eitthvað af fje.« »Pað er kappnóg,« svaraði hún, og svo skrifaði hann ávísun fyrir upphæðinni. Steele mintist síðar þessaiar fjárbeiðni með aðdáun. Pað var einmitt eitt af þeim smáat- vikum, sem heimskari maður en ungfrú Fuller, mundi eigi hafa hugsað um, drukkinn yfir hepni sinni að hafa fengið hann til að lofa að takast ferðina á hendur. En unga stúlkan var bersýnilega nógu hygginn til þess að sjá, að hann mundi, þegar hún væri farin, undrast yfir því, hvaðan hún hafði fje til fararinnar, þar sem hún rjett áður hafði kvartað um fá- tækt. Hann leit ætíð á þessa lánbeiðni sem eitt hið best? af velhugsaðri ráðagerð. XIV. Pegar John Steele snemma morguns steig út úr svefnvagninum á Pichaxe Gulch stöðinni, hitti hann Alice Fuller alveg eina á stöðvar- pallinum. Hún bauð hann velkominn eins og góður Ijelagi. »Pjer eruð nú þegar hraustari úllits en í bænum.« »Já,« hrópaði hann Ijómandi af fögnuði. »Heimsókn yðar hresti mig og auk þess er jeg eigi lengur í skugga Peters.« »Skugga Peters?« endurtók bún. »Hvað er það? Er það fjallsskuggi ? »Já, að v;ssu leyti,« mælti Steele hlæjandi, »og það er gull framleiðandi fjall í þokkabót. Jeg hefi verið mjög smeikur síðustu mánuðina, en nú, hvort sem það er hreinu fjallaloftinu að þakka, e.ða tilhlökkun til« — hann þagði andar- tak og hjelt svo áfrani: — »þessarar ferðar, þá er jeg nú alvcg búinn að ná mjer.« Án þess að svara, gekk hún á undan að hinum rykuga vegi, sem lá inn á miili nokk- urra ömurlegra bjálkahúsa. »Borðuðuð þjer morgunverð í lestinnni?« spurði hún. »Nei.« »Mjer datt í hug, að eigi hefði verið hægt að fá neift að borða í lestínni svona snemma, svo að jeg bað um morgunverð handa yður á eina veitingahúsinu, sem til er hjer. Ef til vill finst yður það nokkuð sóðalegt, en í eitt skifti skaðar yður það eigi, og svo leggjum við af stað eins fljótt og hægt er. »Jeg þekki alla aðbúð í Vestur-fylkjunum frá fyrri tírnurn,* mælti Steele.« Pau urðu samferða eftir götunni. Blámað- urinn gekk á eftir og bar vaðsekk Steele. Lest- inni var safnað saman við gistihúsið. Koffort og kassar voru bundin í klyfjar og látin upp á múldýrin og fjórir söðlaðir reiðhestar stóðu bundnir við húsið. Steele gekk inn og borð- aði morgunverð og 10 mínútum síðar lagði lestin af stað í norðurátt. Morgunverðurinn á árbakkanum smakkaðist allmikið betur en árbíturinn á veifingahúsinu, Jackson, matsveinninn, hafði númerað matinn og hann byrjaði á No. 1, sem húsbóndi hans hafði sjerstaklega bent á. Ofn til ferðalaga hafði verið fluttur með, og með hans hjálp og dálitlu af koksi, þá vann Jackson kraftaveik í eyðimörkinni. Pað var auðsjeð, að Steele ætl- aði sjer eigi að svelta í förinni. Ut úr bögli No. 1 dró hann kampavínsflösku, og var það drykkur, sem aldrei fyr hafði verið notaður við þorsta á þessum slóðum. Ungfrú Fuller dreypti á víninu, en aðeins, þegar Steele skál- aði upp á gæfusaman árangur fararinnar, þá gneistuðu augu hennar af innra eldri. Ungi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.