Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 50

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 50
12S NÝJAR KVÖLDVÓKUR. fyrstu nóttina í fjöllunum er jeg ætíð hræði- lega syfjuð.* »Annaðkvö!d vona jeg, að við getum dáðst að tunglskininu saman,« sagði hann rólega. »Annaðkvöld,* sagði hún um leið og hún gekk í burtu. Steele settist í þægilegan ferðastól, hallaði sjer aftur á bak, virti fyrir sjer hásljettuná, sem fram undan honum lá, lýst af silfurskini tungls- ins og hlustaði á nið fjallaárinnar. Hann tók að dreyma og fanst hann vera í sjöunda himni. Næsfa morgun var Iagt snemma af stað, því að dagleiðin, sem fyrir höndum var, var löug- Rau voru alls 7 talsins, því að 3 menn voru með til að gæta múldýranna. Allan daginn gat Steele eigi náð tali af ungfrú Fuller einni. Rau gátu eigi riðið samsíða, því að gatan var svo þröng. Regar miðdegisverður hafði verið snæddur á áfangastaðnum, sem var í djúpum dal, sá Steele sjer til sorgar, að tunglskinið náði eigi til þeirra. Viit'st svo, sem unga stúlkan hefði eigi í huga, að stytta honum stundir, því að hún hló hæðnislega, fanst hon- um, þegar hann fór að kvarta yfir þessu og fór að bera það á hana, að hún hefði viíað þetta áður. »Rjer getið glatt yður yfir tunglskininu á fjallstindunum norðanmegin,« mælti hún. »Hverjum gæti annars dot'ið í hug, að nýtísku braskari hefði gaman af tunglsljósi ?» • Nýtísku braskari er, þegar öllu er á botninn hvolft, aðeins maður,« mælti Steele til andsvara. »Jeg hefi stundum efast um það,« mælti unga sfúlkan. »Ef þjer viljið setjast, vona jeg, jafnvel þótt ekki sje tunglskin, að geta sannfært yður um hið gagnstæða.» Hún hikaði andartak, en það var svo dimt, að ómögulegt var að sjá svip hennar. Loks settist hún aftur. »Nú er jeg sest,« sagði hún, »en ekki til þess að tala um tunglskin, heldur til þess að segja, að jeg fer ekki lengra. Á morgun kveð jeg yður og sný til suðurs.« »Hvað?« sagði Stéele ásakandi. »Rað er samningsrof. Rjer lofuðuð, að fylgja mjer til námunnar.« »Alveg rjett, en þjer vitið, að konur hafa rjett til að skifta um skoðun. Þjer getið auð- vitað skilið, að jeg get eigi á nemn hátt haft áhrif á yður, hvaða ákvörðun þjer takið með námuna.« »Gæti það eigi breytt hinni grimmu ákvörð- un yðar, að jeg hefi ákveðið að leggja fram fje til starfrækslu námunnar, ef nokkur minstu líkindi eru til þess, að hún beri sig, en jeg er viss um, að svo er, eftir því sem þjer hafið sagt utn hana.« »Náman verður að tala fyrir sjer sjálf,« mælti hún með kæruleysi, sem honum blöskr- aði. »Þjer þurfið mig eigi sem leiðsögumann, því að hinir þrír menn, sem jeg rjeði, eru jafnkunnugir veginum og jeg. Jeg er mjög hrædd um föður minn. Hann lofaði að síma til mín í Pichaxe Gulch, en það hefir hann ekki gert. Jeg sendi honum skeyti daginn áður en þjer komuð, en fjekk ekkerl svar. Ef til vill bíður það mín á stöðinni.« »Pví sendið þjer eigi einn mannanna?« »Af því jeg er sjálf svo hrædd. Jeg er hrædd um, að í skeytinu standi, að jeg verði að koma. Nú skiljið þjer, hvers vegna jeg hefi verið svo þögul og einræn á þessari ferð.« »Trúið mjer, ungfrú Fuller, að mjer þykir mjög leitt, að þessar áhyggjur hafa hvílt á yð- ur. Hefði jeg vitað það, mundi jeg hafa stungið upp á því, að við yrðum kyr í P ch- axe Gulch, þar til þjer hefðuð heyrt um föð- ur yðar. Jeg er hræddur um, að framkoma mín og tal hafi aukið á þunglyndi yðar.« »Nei, nei,« mælti unga stúlkan um leið og hún í skyndi stóð á fætur. »Viljið þjer gera mjer þá ánægju, að þiggja þetta lítilræði af mjer?« Hann talaði mjög hratt og tók upp úr vest- isvasa sínum eitthvað, sem hún gat sjeð að líktist hring, því að þótt dimt væri, sindraði af steinunum. »Jeg vil síður taka við honum,« svaraði hún og vjek sjer lengra í burtu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.