Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 54

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 54
132 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. mennina gleyma öllu öðru. Fyrsti rjelturinn var borðaðnr þegjandi. »Ró að þið eigi drekkið áfenga drykki og jeg sje samþykkur ykkur í því, að best sje að vera ódrukkinn, vona jeg, að þið njótið óá- fengra d'ykkja. Hver vill Ciderpc »Cider?c mælti ve;kstjórinn. »Eigið jojer eitlhvað af því?c »Hjer er fult fat.c »Rað er gott. Veitið úr því. Jeg vildi heldur, að þjer hefðuð haft öl, við hefðum átt á hættu að drekka það.c »Mjer þykir leitt, að eiga ekki öl, en Cider er góður.c Og með því að Steele var soltinn, veitti hann sjálfur í glösin. »Rað er svei því sá besti Oder, sem jeg hefi nokkru sinni drukkið.c hrópaði verkstjór- inn. »Rað er sá besti Cider, sem til er í þessu landi.c sagði Steele með mikilli alvöru, »og til allrar hamingju hefi jeg nóg af honum.c Eftir því, sem rjettunum fjölgaði og me'ra var drukkið, skánaði skap námamannanna, þar fil Steele sá, að unt mundi vera að semja við þá, en hann ákvað, að eiga það ekki á hættu. Hann áleit að betra yrði, að bíða þar til þeir yrðu dauðadruknir og skilja svo við þá. Reg- ar fór að svffa á þá, hættu þeir öllum mót- bárum gegn áfengi og Jaekson dró upp hverja flöskuna af annari. Námamennirnir hlógu, sungu og grjetu og höfðu algerlerlega gleymt náma- eigendum, launum, hengingu og slíku, þegar Steele og Jackson stigu á bak og riðu burt. Hafði blámaðurinn eitt múldýrið í taunii og á því vikuforða af mat. Regar Steele kom til Pichaxe Gulch, varð hanti svo glaður, að nærri lá, að hann faðm- aði stöðvarstjórann, en gætti þó að sjer og spurði, hvað væri í frjettum. »Lítið,c svaraði stöðvarstjórinn, »nema að Peter Berringtcn, auðkýfingurinn, er dauður.c »Guði sje lof!« hrópaði Steele glaður. Stöðvarstjórinn var steinhissa. »Já,« mælti sföðvarstjórinn, »hann er farinn þangað, sem hann eigi hefir not fyrir fje sitt, Hann fanst dauður í stólnum sínum á skiif- stofunni í Ntw-York. Hjerna er blaðið.« Steele greip blaðið með ákefð. »Svo er það,« tautaði hann um leið og hanr. las hinar feitu fyrirsagnir. »Hann eða fjtlag hans sendi mann í dauðan, þegar hann hefði sjálfur átt að búa sig undir hann. Pað var mátulegt. Guði sje lof, að skugginn erhorfinnlc John Steele gleymdi orðum Shakespeares: »Hið illa, sem menn fremja, lifir mann látinn.« XV. Vinir Steele urðu mjög uudrandi, er þeir sá, að hann var aftur kominn heim eft'r viku- fjarveru og svo mikir.n undirbúning til lang- dvalar í fjöllunum. Pað var ekki auðvelt að finna sæmilega skýringu, og þegar loks hann hafði dottið ofan á hana, leiddist honum í mesta máta að endurtaka hana við hvern kunningja sinn, er hann mætíi, og hlusta á heimskuleg ráð manna um hluti, sem þeir eigi höfðu hugmynd um. »Hvað er þetta? Eruð þjer kominn aftur?« hrópaði Ph!lip Manson, sem hafði boðið Steele einkavagn, ef hann vildi dvelja á námunda við járnbraut. Manson áleit, að einkavagn væri miklu hentugri dvalarstaður en segldúkstjald fyrir borgarbúa, því að það væru altof snögg umskfti. »Kominn strax aftur?« endurtók for- stjórinn. »En þau ósköp að sjá útlitið á yður, maður. Pjer lítið út eins og þjer hefðuð geng- ið í gegnum eitt æðiskastið á hveitimarkaðinum. Leist yður ekki á yður í Black Hills ?« »Nei, sannarlega ekki,« mælti Steele með sannfæringu, »jeg var hræddur um, að fá háls- bólgu.c »Hvað voruð þjer lengi upp í fjöllunum ?« »Fimm daga.c »Já, þarna getið þjer sjeð. Jeg sagði yður, hvernig fara mundi, áður en þjer fóruð. Pað er því að kenna, að sofa á rakri jörðinni í þunnu segldúkstjaldi. Pjer hefðuð átt að fara að mínum ráðum, og taka einkavagn minn, þá hefðuð þjer getað haft öll vanaleg þægindi,*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.