Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 55

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 55
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 133 Regar mesti taugaæsmgurinn var um garð genginn, fanst Steele, að hann vera alveg að gugna. Rað var að vísu satt, að hinn mikli Peler Berrington var dauður, en sú fróun, sem hann í fyrstu hafði fundið til, er hann heyrði lát hans, var horfin, áður en hann náði í borg- ina. Menn deyja, en starfskerfi og að'erðir lifa. Var, jaegar öllu- var á botninn hvolft, skuggi Berringtons horfinn, nú, þegar hann sjálfur var orðinn skuggi? Óvissan um alt hafði hin skaðvænlegustu áhrif á Steele. Jafnvel þegar hann fór um fjölmennar götur, varð hann að gæta sín að æpa ekki upp og fórna höndum til himins og biðja: >í Guðs nafni, ef þjer ætlið að gera mjer eitthvað, þá gerið það strax og hættið svo!« Pað var eigi af því, að hann óttaðist að vera gerður öreiga eða jafnvel verða drepinn, hvorttveggja það hafði hann fyr horfst í augu við á umliðnum árum. Pað var óvissan um, hvenær og hvernig höggið kæmi, sem þjáði hann. Stundum gekk hann um gólf í her- bergi sínu með krepta hnefa og nístandi tönn- um og endurtók við sjálfan sig : »Pú verður að hætta að hugsa um þetta, annars missirðu. vitið.« En þrátt fyrir ásetning hans, var hon- um ómögulegt annað en hugsa upp varnarráð við einhverri ósjeðri hættu, er hann ætti í vændum. Hætta sú, er vofði yfir höfði honum, var svo skýjaborgakend, að ef hann talaði um hana við einhvern, gat hann átt á hættu, að verða að athlægi um þvert og endilangt land- ið. í veröld, sem var iðin, hagsýn og vinnu- gefin, var það ósennilegt, að hópur manna, sem hann þekti einn úr og það lítilsháttar, gæti seíiö á ráðstefnu í stórhýsi í New-York utn, hvernig ætli að myrða ungan mann í Chicago, því að þessir menn voru mjög trú- hneigðir og góðgerðasamir. Menn, sem höfðu stofnað háskóla, skóla og sjóði, og að öllu leyti gert meiri góðverk en dæmi voru til áður. Aðahökin voru þó sú staðreynd, að þetta voiu alt útsmognir kaupsýslumenn, hygnusfu kaup- sýslumenn í heimi, sem aðeins hugsuðu um viðskifti, og því eigi gat dotlið hefnd í hug, einnig vegna þess, að hefnd var engin verslun og enga peninga á henni að græða. Með mikli n rökum höfðu hinir sömu menn að vísu verið ákærðir fyrir að kveikja í verksmiðjum keppinauta smna, fyrir að stofna til verkfalla og auk þess marga aðra glæpi gegn friði og öryggi í Bandaríkjunum, en ekkert af þessu hafði sannast upp á menn þessa. Við rannsókn á ástæðum glæpsins hafði ætíð, þegar henni þá eigi var hætt í upphafi málsins, sannast, að glæpirnir voru að kenna undirmönnum þeirra, sem höfðu gert meira en þeir höfðu sk'pun um. Fjármálamennirnir í byggingunni háu á Broadway höfðu hreinar hendur. Engin kvek- arasöfnuður hefði getað verið andstæðari hryðju- verkutn, heldur en þessir ágætismenn í New York. Hefði Steele sagt frá hengingarsögunni vestur í fjöllunum í Black Hills, mundi fólkið hafa litið svo á, að hjer væri um gaman frá hálfu fjallabúanna að ræða við tískuherra frá Austurríkjunum. Enginn vissi betur en Steele, að ómögulegt var að koma fólki til að trúa því, að samhand væri milli Dakota Bill frá Black H IIs og N cholson í New York. Hann var viss um, að námamennirnir þektu eigi N cholson, en að þeir voru fokreiðir við náma- eigandann, hver sem hann var, og að ákvörð- un þeirra um að hengja hann, er þeir höfðu klófest hann, var ofur eðlileg. Alice Fuller, sem hafði leitt hann ígildruna, eins og hin tömdn dýr leiða villidýrin á högg- stokkinn — hún vissi ruðvitað, fyrir hvern hún vann, en Steele efaðist um, að hún hefði staðið í beinu sambandi við N cholson. Pegar hann hugsaði um hina friðu stúlku, hraus honum hugur, og af fjölda ástæða málti frásaga þessi eigi kvisast. Að láta gabbast af snoturri konu, var aðeins það eitt, að innlimast í herskara þeirra flónshöfða, sem náði alla leið frá Adam óg til ársins 1905. Pað var mjög örðugt f/rir Steele að hugsa eigi um Amalgameret-sápufjelagið, því að blöð- in voru altaf full af greinum um Peter Berring-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.