Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Page 59

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Page 59
NÝJAR KVÖLDVÖKUR 137 mótþróa frá yðar hálfu. Jeg tala batt áfram til þess að vera að fullu hreinskilinn gagnvart yður.« »Rað er einmitt það, sem jeg vil; eins og þjer lýsið aðstöðunni, hefi jeg skoðað málið. Pað var bláber hundahepni, sem bjargaði mjer frá gjaldþroti, þegar hinar sameinuðu sykurverksmiðjur voru stofnaðar. Fyrir tæpum mánuði var jeg tældur vestur í fjöll af einum umboðsmanni yðar — fallegri og indælli ung- lingsstúlku — í gildru, sem jeg aðeins slapp úr með snarræði mínu, Nú hefi jeg skrifað greinilega og lifandi fra'sögu um atburði þessa. Jeg hefi nefnt nafn yðar, mitt og »AmaIga- meret-sápa«. Jeg veit ekki, hvort þjer hafið skilið mig?« »Má jeg spyrja, hvort það er tilætlunin, að þessi skemtilega frásögn verði birt á prenti.« »Já. Nú spyr jeg yður, hr. Nicholson, hvort yður finnist það svara kostnaði, að halda þess- um ofsóknum áfrarn? Við erum þó biðir með fullu viti, og veröldin er nógu stór handa okkur báðum, svo að hvorugur þarf að árelta hinn. Hver er yðar skoðun?* »Rað er sannarlega mjög örðugt að vita, hvað segja skal, án þess að virðast vera ókurt- eis. Pað hefir verið skrifað mikið um >Am- algameret-sáp3« í síðustu 20-ár, en aldrei verið svarað neinu, og aíkonia okkar hefir eigi mink- að af þeim sökum. Jeg hefi lesið sumar þess- ar greinar. Sumar voru alveg hagfræðislegs eðlis, sumar voru meiðandi og enn aðrar, sem voru hvorttveggja. En þjer, hr. Steele, hótið að birta frásögn, sem er alveg ný — hrífandi skáldsögu um ungan, laglegan mann, sem ferðsst um óbygðir með leyndardómsfullri stúlku. Ef jeg hreyfði minsta fingur til að hindra prentun skjala, sem er jafnvel hæf til að hræra hinar betri tilfinningar vorar, mundi mjer finnast, að jeg hefði svift samborgara minn hre nni og göfugri nautn. Jeg held, að við sameinum stundum fegurð og sápu í aug- lýsingum vorum. Pær cru alls ekki svo slæm- ar. Er þessi skáldsaga frá Black H’lls.« »Hvernig vitið þjer, að hún sje frá Black Hil!s?« spurði Steele. »Mintust þjer eigi á þann stað?« »Jeg sagði: Inn í landið —« »Fyrirgefið — þessi skáldsaga — úr sveit- inni — • »Bíðið andartak, hr. Nicholson. Nemið staðar þar sem þjer eruð, Getið þjer eigi sjeð, hversu þjer haf ð hlaupið á yður? Pjer Ijetuð eins og skjöl þessi, eins og þjer nefnd- uð það, væru að yðar áliti hrein og bein skáldsaga, en í ógætni yðar hlaupið þjer á yð- ur. Pjer vissuð að náman var í Black Hills, og jeg vissi auðvitað alt af, að þjer vissuð það. Eigum við ekki að tala um málið eins og það liggur fyr-ir. Jeg spurði yður um kjör yðar. Jeg nota engar hótanir. Jeg vil aðeins reyna að komast að samningum. Gerum ráð fyrir, að þriðja árásin takist fyrir yður. Hvaða gagn hafið þjer af þvi?« »Ekkert, hr. Steele, og jeg fullvissa yður um, að mig langar eigi að neinu Ieyti að blanda mjer í yðar málefni. Pað er auðsæilegt, að þjer ætlið mjer meiri völd en jeg hefi. Alt, sem gert ei í fjelagi voru, er eftir samkomu- lagi forstjóranna, og jeg er einn þeirra. Víð hittumst á daginn kl. 11 f. h. og jeg er santi- fæiður um það, að þjer lrúið því, er jeg segi yður, að dræpi jeg á það við hina forstjórana að ræna eða myrða hr. John Steele, mundi mjer verða sagt að segja af mjer, eins og segja mætti, að jeg ætti skilið. Og sje mjer leyfilegt að skírskota til heilbrigðrar skynsemi yðar, mun- uð þjer víst viðutk tina, að þróun fjelags þessa, vöxtur þess og auk ð starfsvið um gervallan heim, gæti ekki bygst á eins merkilegum at- burðum, eins og þjer segið.« »Viljið þjer þá eigi viðurkenna, að þjer reynduð í viðurvist rninni að eyðileggja hinar sameinuðu sykurverksmiðjur, af þvi að þjer hjelduð, að jeg mundi fara gjaldþrota, og að þjer skiftuð strax um skoðun, er þjer heyrðuð, að jeg hefði sloppið úr gildrunni.« »Mjer þykir væn't um, að þjer minnist á 18
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.