Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 66

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 66
144 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. hann tekur sjer fyrir hendur, og mjer þykir leitt, að honum skyldi ekki takast í þetta sinn. Rað hefði hlíft mjer við þessum leiðinlega fundi.< »Rjett er það,« mælti Steele, »mjer þykir vænt um, að þjer takið málið á þennan hált. Nicholson vann, eins og þjer auðvitað vitið, í þjónustu þess fjelags, sem veitir yður milli 50 og 60 miljónir dollara tekjur á ári. Rrátt fyrir mannkærleikaósk yðar mistókst honum 2 fyrstu tilraunirnar, en sú þriðja hepnaðist. »Þjer hafið rjett fyrir yður, hr. Steele, að mig varðar um yður. Hvað reyndi hann að gera í þriðja skiftið ? Reyndi hann að koma yður á geðveikrahæli ?« »Nei. Satt að segja, ungfrú, óttaðist jeg, að að því ræki af sjálfu sjer. Rað, að jeg brjál- aðist eigi við ofsóknir þær, er jeg varð fyrir, fær mig til að halda, að jeg geti eigi mist vitið.» i Rað efast jeg ekki um. Ekkert getur vald- ið þeim manni miskun, sem þegar er brjálaður, og sjeuð þjer eigi nú þegar vitskertur, þá eruð þjer það, sem verra er, huglaus lydda, sem er nógu aum til að hafa ofbeldi í frammi gagn- vart varnarlausri konu.« John Steele blóðroðnaði og leit sem snöggv- ast aðdáunaraugum á hatia. Konan smávaxna var alveg á valdi hans, eti samt sem áður mælti hún orð þessi alveg rólega og leit á hann alveg óttalausum augum. Hann tók nú í fyrsta sinni eftir djúpinu í dimmu augunum hennar og hugsaði, að í raun og veru væru þau mikið fallegri en bláu augun, er höfðu seytt hann í Blsck Hills. »Jeg er ekki það hrakmenni, er þjer ætlið mig, ungftú Berrington. Nú þegar engin hætta er á afskiftum annara og þjer því verðið að viðurkenna hjálparleysi yðar, vil jeg fullvissa yður unt, að jeg mun fara mjög kurteisislega og vel með yður.« »t,akkayður fyrir. En snúum okku,r að málinu. Rjer eruð John Steele. t*jer áttuð 10 miljónir. Nicholson fjefletti yður. Nicholson er einn forstjóri þess fjelags í New York, sem veitir mjer tekjur. Þrátt fyrir ummæli yðar eruð þjer samt svo mikil Iydda, að þjer þó farið e''gi að klja'st við Nicholson sjálfan; þess vegna gerið þjer mjer fyrirsát og ætlið að reyna með hótunum að fá mig til að gefa yður 10 miljónir dollara. Er ekki rjett?« »Alveg rjett, ungfrú.« »Qott. Enda þótt jeg dáist ekki að hr. N cholson, er Ijeft að sjá, bvers vegna hann fjefletti yður. Maður, er notar önnur eins ráð og þjer til að ná takmarki sínu, getur verið góður í Chicago, en hann hefir engan rjett 11 að fara þannig með borgara í New Voik. Jeg neita að gefa yður grænan eyri.« »Segið eigi að gefa, ungfrú; það heitir að endurgreiða. Eins og jeg þegar hefi sagt yður, skírskota jeg ekki til hins alkunna mann- kærleika Berringtonanna. Tíu miljónirnar, sem jeg misti, eru nú í peningaskáp fjelags yðar. Rjer haf:ð eigi meiri rjett til þeirra peninga en jeg hefi til hestsins yðar. Jeg á þessa upp- hæð, af því að jeg hefi eignast hana án þess að svíkja nokkurn. Jeg heimta hana endur- greidda.* »jeg hefi þegar neitað. Hvað ætlð þjer að gera?« »Rað sem jeg ætla að gera, tekur svo langan tíma að skýra frá, að jeg er hræddur um — »Ó, haldið bara áframl* »Eruð þjér lofthræddar? Jeg vil gjarnan, að þjer lítið fram af þessu bjargi.* »Jeg er alls ekki lofthrædd. Jeg þekki bjargið vel, því að jeg hefi komið hjer oft. Það er 500 — 600 fet á hæð — lóðrjett — neðst er sylla, og svo tekur vatnið við.« »Rjer lýsið bjarginu ágætlega. Nú skal jeg segja yður, hvað jeg ætla að gera. Dálítið hjeðan á jeg bjálkahús, að vísu ekki eins stórt eða þægilegt sem yðar, en nógu stórt handa mjer. Jeg fer með yður þangað, og held yður sem gisl, uns jeg hefi fengið fje mitt aftur.« »Hr. Nicholson hefði áreiðanlega fundið betra ráð. Hve lengi haldið þjer, að þjer getið haldið mjer innilokaðri, áður en jeg finst. Á morgun hefst leit eftir mjer, ef til vill í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.