Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 72

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 72
150 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. Regar þernan hafði hjálpað henni til að hátta og farið, opnaði Constance gluggann, kraup við hann, studdi hönd undir kinn og var þannig lengi. Loks andvarpaði hún og mælti: «En hve veröldin er fögur, og þ5 hefi jeg ekki tek ð eftir því fyr en í dag.« Rví næst lokaði hún glugganum.* Flelcher tilkynti Steele, að kaff ð væri drukk- ið kl. 9 á morgnana og hann kom stundvís- lega inu í borðstofuna næsta morgun. Kaffi- ilmurinn var einkar þægilegur fyrir mann, er kom úr bitru morgunloftinu og unga stúlkan, sem sat við borðið, sneri sjer brosandi að honum. Steele rjetti út hendina.« »Hvernig líst yður á þelta?« mælti hann, glaður eins og drengnr, sem hefir fengið skóla. frí. >Petta eru fötin mín.« »Hvað,« svaraði hún. »Hvernig eru þau hingað komin ?« »Jeg fór á fætur kl. 5, fór í tötrana mína, fór heim og hughreysti blámanninn minn, sem orðin var r.ærri hvítur af hræðslu yfir fjarveru minni, fór í hin fötin og hjer er jeg.« »Ef þjer hafið eigi góða lyst á morgunverð- inum, skal jeg viðurkenna, að mafsveinninn minn er lakari en yðar. Rví tókuð þjer ekki hest?« »Mjer datt það ekki í hug. Jeg fann ekki til jarðar.« »Komið þá til jarðarinnar aftur og fáið yður pönnukökur. Viljið þjer te eða kaffi?« »Auðvitað kaffi. Kaffibragðið er besta bragð, sem jeg finn í mínum munni.« Morgunverðurinn var enn skemtilegri en miðdegisverðurinn hafði verið. Dagsbirtan spilti eigi útsýninu. Regar máltiðinni var lokið, stóð hún á fæt- ur og mælti: »Áður en þjer farið, vil jeg sýna yður bóka- safnið mitt.« Hann fylgdi henni inn í hið vistlega bókaher- bergi, sem var r.æstum fult af bókum. Hjer og hvar voru innskot í vegginn með leður- klæddum hægindastólum. í miðju herbsrginu var sfórt eikarþorð og hjá því staðnæmdist unga stúlkan. Hann leit aðdáunaraugum kring- um s:g. »Jeg hefi aldrei haft mikinn tíma til lesturs og jeg öfunda yður af herbergi þessu. Bóka- safn mitt er mjög lítið og nær eingöngu bæk- ur, sem rithöfundar, er jeg þekki, hafa gefið mjer.« »Rá ætla jeg að biðja yður að þiggja sýn- ishorn af mjer. Pað hefir máske ekki mikið bókmentalegt gildi, en það er stult bók og greinileg.« Hún lagði pappírsmiða á borðið fyrir fram- an hann, og þegar hann leit á miöann, sá hann, að það var ávísun á 10 miljónir dollara. Hann leit brosandi á hana og hristi höfuðið. »Kóngsdóttir, þetta er handa villimanninum, ekki mjer. Villimaðurinn er dauður.« »En munið, að þjer eruð erfingi hans « »Nei, milli okkar er svo langt tímabil. Munið eftir öldum þeim, sem milli okkar eiu, og á 10 árum fyrnast allar kröfur.« »Pjer verðið að þiggja hana. Jeg gef yður aðeins það, sem þjer áltuð, eins og þjer rjetti- lega sögðuð í gær. Rjer eigið peninga þessa, en ekki jeg.« Unga stúlkan talaði af miklum ákafa. Hann tók ávísunina. »Það er rjett,« mælti hann brosandi, en hann brosti enn meir, er hann hægt og ákveð- ið reif undirskriftina frá ávísuninni og stakk henni í vasabók sína.« »Gefið mjer þá von, að þetta megi vera farmiði minn til Paradísar og þjer gleðjið mig, ungfrú Berrington. Pjer kölluðuð mig lyddu í gær, og það var satt. Jeg var það, en jeg voua, að jeg sje það ekki iengur. Jeg er ung- ur og hæfilega metnaðargjarn. Jeg hefi tímann fyrir mjer. Jeg ætla að byrja aftur, þar sem jeg byrjaði fyrir 6 árum. Jeg þarf ekki pen- inga yðar,« »Jeg skal skrifa aðra ávísun. — Pjer verðið að þ'ggja hana.« »Pað vogið þjer ekki « »Hvers vegna ?« »Af því að jeg er gestur yðar og jeg banng
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.